Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2008, Page 94

Frjáls verslun - 01.07.2008, Page 94
94 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 8 K YN N IN G Húsgagnabólstrun Ragnars Björnssonar ehf. var stofnuð 1943 og því stendur fyrirtækið á traustum 65 ára gömlum grunni. Að sögn Birnu Ragnarsdóttur fram- kvæmdastjóra hefur markmið fyrirtækisins frá upphafi verið að uppfylla þarfir viðskipta- vina auk þess að vera í fararbroddi við þróun og framleiðslu springdýna á Íslandi: „RB rúm ehf. er í heimssamtökunum ISPA en það eru gæðasamtök fyrirtækja sem sérhæfa sig í framleiðslu og hönnun á springdýnum. Við sérhæfum okkur einnig í hönnun og bólstrun á rúmgöflum, viðhaldi og viðgerðum á springdýnum og eldri hús- gögnum. Við erum stolt af því að RB rúm hafa framleitt og selt springdýnur og rúm til þúsunda ánægðra viðskiptavina um land allt.“ Er einhver ákveðin gerð rúma vinsæl- ust hjá ykkur? „Já, rúm með tvöföldu fjaðrakerfi standa alltaf upp úr en útfærslan á þeim getur verið á margvíslegan hátt. Við hönnum allt rúmið, fyrir hvern viðskiptavin fyrir sig, bæði varð- andi val á springdýnunni og alla útfærslu á rúminu. Rafmagnsrúm með þráðlausri fjar- stýringu eru einnig mjög vinsæl.“ Hanna náttborð og kistla í stíl við rúmin „Síðastliðið ár höfum við verið að þróa og hanna bólstruð náttborð og kistla í stíl við bólstuðu rúmin okkar og höfðagaflana. Þetta hefur vakið mikla athygli og eftirtekt og framleiðslan gengið vonum framar. RB hefur sérstöðu hér á á landi hvað varðar framleiðslu og hönnun á springdýnum og rúmum. Við getum framleitt rúm og springdýnur í öllum stærðum; viðskiptavinurinn getur valið lengd, breidd og hæð á rúmið auk þess sem hann ákveður stífleika springdýnunnar. Við gerum þetta allt eftir óskum hvers og eins. RB rúmin standa mjög vel í samkeppni við erlend rúm og dýnur. Ef rúmið er t.d. ekki í réttri hæð eða réttum stífleika þá getum við breytt því. Við endurvinnum einnig rúmin og springdýnurnar eftir áralanga notkun. RB rúm framleiðir dýnuhlífar og lök í öllum stærðum og selur einnig fyrsta flokks dúnsængur, kodda og sængurverasett. Okkur er ánægja að bjóða fólk velkomið í bjartan og rúmgóðan sýningarsal okkar að Dalshrauni 8 í Hafnarfirði og minnum á að sjón er sögu ríkari.“ haustið er tíminn „RB rúm ehf. er í heimssam- tökunum ISPA en það eru gæðasamtök fyrirtækja sem sérhæfa sig í framleiðslu og hönnun á springdýnum.“ RB rúm Fagnar 65 ára afmæli Birna Ragnarsdóttir er framkvæmdastjóri RB rúma.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.