Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2008, Page 95

Frjáls verslun - 01.07.2008, Page 95
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 8 95 haustið er tíminn Í haustbæklingi Icelandair voru nýlega til kynntir til leiks hvorki meira né minna en 18 áfangastaðir í haust og vetur. Að sögn Þorvarðar Guðlaugssonar, svæðisstjóra íslensks sölusvæðis Icelandair, er lögð talsverð áhersla á Bandaríkjaferðir, enda dollarinn hvað hag- kvæmastur gjaldeyrir fyrir okkur í dag: Jólainnkaup í New York og Boston „Margir eru einmitt þegar farnir að leggja drög að jólainnkaupa- ferðum til Bandaríkjanna og þá eru New York og Boston tilvaldar borgir fyrir fólk í þeim hugleiðingum. Þá ber að nefna afar vinsæla „Thanksgiving“ ferð sem farin verður í lok nóvember til Boston og sem fyrr er það Sólveig Baldursdóttir, ritstjóri Gestgjafans, sem verður fararstjóri. Við bjóðum einnig upp á heimsóknir til „öðruvísi“ borga eins og Berlínar, Helsinki og Toronto en flogið er þangað út október og svo ekki fyrr en í maí á næsta ári.“ Boltinn byrjaður að rúlla ... „Nú er enski boltinn byrjaður að rúlla og við erum með ferðir á alla helstu leikina á Bretlandseyjum í samvinnu við okkar helstu samstarfsaðila, en við fljúgum til Manchester (Manchester United, Liverpool, Manchester City, Bolton, Blackburn og Wigan eru öll á því svæði) og svo að sjálfsögðu til London og Glasgow. Icelandair hefur þegar gert samning við West Ham og erum við með miða á alla heimaleiki liðsins sem eru til sölu á heimasíðu okkar, www.icelandair.is. “ Aðventan í Kaupmannahöfn „Við vekjum sérstaka athygli á aðventuferðum okkar til Kaup- mannahafnar, bæði almennum og einnig ferðum sérsniðnum fyrir eldri borgara. Að auki verður aðventuferð til Frankfurt í boði. Haustið er mjög vinsæll tími til borgarferða og margir nýta sér þann möguleika að eiga langa og góða hausthelgi í stórborgum á borð við London, Amsterdam, París, Frankfurt, Stokkhólm eða Ósló og safnar punktum í leiðinni – en það er mögulegt í öllu flugi með okkur. Svo má nefna spennandi tónleikaferðir í nafni Loftbelgsins, í samvinnu við Rás 2. Það er ánægjulegt að segja frá því að ný sæti eru að koma í allar okkar vélar, með sjónvarpsskjái í öllum sætum. Hægt er að innrita sig í haustflugin á netinu 22 tímum fyrir brott- för frá Keflavík.“ Icelandair Hressandi hausthelgarferðir „RB rúm ehf. er í heimssam- tökunum ISPA en það eru gæðasamtök fyrirtækja sem sérhæfa sig í framleiðslu og hönnun á springdýnum.“ Þorvarður Guðlaugsson, svæðisstjóri íslensks sölusvæðis Icelandair. Margir eru þegar farnir að leggja drög að jólainnkaupaferðum til Bandaríkjanna og þá eru New York og Boston tilvaldar borgir fyrir fólk í þeim hugleiðingum Haustlitir í Central Park.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.