Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2008, Side 104

Frjáls verslun - 01.07.2008, Side 104
Bílar Það eru þrjátíu og tvö ár síðan fyrsti Honda Accord bíllinn kom á markaðinn. En núna birtist á markaðnum áttunda kyn- slóðin af þessum metsölubíl. Hann hefur meira og minna verið mest seldi bíllinn í Bandaríkjunum nær óslitið allar götur síðan 1982. Nýi Accordinn fæst með tveimur bensínvélum, 2,0 lítra og 2,4 lítra, og einum 2,2 lítra dísilhreyfli, með sex gíra beinskipt- ingu eða fimm gíra sjálfskiptingu. Bíllinn er lægri, lengri og breiðari en forverinn. Virkilega laglegur bíll. Honda hefur líka lagt mikið upp úr því að auka öryggi ökumanns og farþega; gott mál. Þegar sest er inn í bílinn blasir við hvað öllu er haganlega komið fyrir. Það er auðvelt að finna góða akstursstillingu; mælaborðið er laglegt og allt plast og takkar fyrsta flokks. Það tekur aðeins örfáa kílómetra að venjast rafmagnsstýrinu. En þegar það er komið er bílinn einstaklega þægilegur og góður í akstri, rásfastur, hvort sem er á möl eða malbiki. tæknimönnum Honda hefur tekist ein- staklega vel upp með að hljóðeinangra bíl- inn. Hann er hljóðlátur og það vekur athygli hve vega- og vindhljóð er sérstaklega vel dempað. Accordinn er í millistærðarflokki, það fer vel um fjóra á langferð og skottið er nokkuð stórt. Helstu keppinautarnir eru VW Passat, toyota Avensis og jafnvel BMW 3, en hann var það viðmið sem Honda setti sér að keppa við. Eyðslan hjá mér á þetta stórum bíl var rétt undir 10 lítrum á hundraðið í blönd- uðum akstri. dágott. Það eina, sem ég lenti í vandræðum með var að setja bensín á bílinn. Fyrir óvana var þetta gestaþraut, sem ekki leystist fyrr en ég hafði hringt í Bernhard, umboðsaðilann, og spurt um hvernig maður opnaði bensínlokið. Svarið við þeirri þraut var ekki flókið. réttur tónn Páll Stefánsson reynsluekur nýja Honda Accord bílnum sem tilheyrir áttundu kynslóðinni af þessum þekkta metsölubíl í Bandaríkjunum. tExtI oG LJÓSMyNd: páLL stefánsson Nýi Honda Accordinn.104 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.