Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2009, Side 14

Frjáls verslun - 01.09.2009, Side 14
Fyrst þetta... 14 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 0 9 Þau unnu 300 stærstu Þau voru þrjú sem unnu listann yfir 300 stærstu fyrirtæki landsins að þessu sinni. Steinunn Benediktsdóttir við- skiptafræðingur hafði umsjón með verk- inu. Með henni voru þeir Bjarni Gíslason verkfræðingur og Jóhannes Benediktsson verkfræðingur, tímabundið hvor um sig. Upplýsingasöfnunin hófst snemma sumars. Vinnan bar þess auðvitað merki að bankakreppa skall á síðasta haust og mörg af stærstu fyrirtækjum lands- ins voru í erfiðleikum eða fallin. Þeirra á meðal voru bankarnir þrír og nokkur af helstu eignarhaldsfélögum landsins sem aftur hafa átt mörg af stærstu fyrirtækj- unum í atvinnulífinu. Þeim Steinunni, Jóhannesi og Bjarna er hér með þakkað fyrir gott samstarf – sem og þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem sendu inn upplýsingar. Listinn er aftur kominn í bókarform eftir að hafa verið gefinn út í hefðbundu tölublaðsformi í fyrra. Hann hafði verið í bókarformi samfellt í sextán ár þar á undan. Listinn aftur í bókarformi Jóhannes Benediktsson. Steinunn Benediktsdóttir og Bjarni Gíslason. Sólheimajökull Forsíðumyndin var tekin í helli í Sólheimajökli af Páli Stefánssyni ljósmyndara. Svona hellar verða til við bráðnun og vara í skamman tíma; aðeins í nokkra daga; þessi í tvo. Þunnt þakið hleypir dagsljósinu inn. Blái hellirinn, heimur ævintýra. Páll sá þessa mynd fyrir sér en sagði við sjálfan sig að það yrði að vera mann- eskja á myndinni. Eftir að hafa fundið rammann, stillt vélina og gert hana klára á þrífæti í hellismunn- anum fékk hann túrista til að ýta á hnappinn. Sjálfur brá hann sér í hlutverk áhættuleikarans; hellisbúans undir næfurþunnu þakinu. Varla Icesafe. Sólheimajökull er sá skriðjökull á Íslandi sem hopað hefur mest allra síðasta áratuginn. Páll Stefánsson. Forsíðumyndin: Einar bEnEdiktsson Hið upprunalega athafnaskáld Íslands. Ritstjóri, skáld og stofnandi fossafélagsins Títans sem hafði á undan öðrum áform um beislun vatnsafls á Íslandi. EINFALDAR TRYGGINGAR FYRIR FLÓKIÐ LÍF Einföld trygging fyrir stóra, litla og meðalstóra drauma. Hringdu í 514 1000 eða farðu inn á vörður.is til að fá frekari vitneskju og tilboð í fyrirtækjatryggingar. VÖrÐUr FYRIRTÆKJATRYGGING ÍS LE N SK A S IA .IS V O R 4 77 35 1 0/ 09
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.