Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2009, Síða 21

Frjáls verslun - 01.09.2009, Síða 21
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 0 9 21 kynningarherferð með þessa þjónustu okkar sem skapar fyrirtækinu einstakt tækifæri til að festa sig í sessi sem framúrskarandi þjón- ustufyrirtæki.“ Mikið úrval ráðstefnusala Iceland Travel ráðstefnudeild leggur áherslu á að nú sé lag að taka ráðstefnur heim, þar sem nú er hagkvæmt fyrir útlendinga að koma til landsins. Slíkt skapar tækifæri til að halda ráðstefnur hér á landi í meira mæli í stað þess að vera með þær erlendis. Hvað varðar ráð- stefnu- og fundarsali hér heima þá er mikið úrval af þeim. „Úr nógu er að moða í þeim efnum,“ segir Björk Bjarkadóttir, verkefnastjóri ráðstefnudeildar Iceland Travel. „Við bjóðum allar stærðir og þegar ráðstefnuhúsið verður komið í notkun, sem áætlað er að verði í maí 2011, þá verða möguleikarnir enn meiri og glæsilegri og erum við þegar farin að líta til þess.“ „Iceland Travel hefur séð um og tengst mörgum stórum við- burðum,“ segir Dagmar Haraldsdóttir, verkefnastjóri hjá ráðstefnu- deild. „Til dæmis létum við byggja 1100 fermetra hús í Bláfjöllum í fyrrahaust þegar ný kynslóð af VW Golf var kynnt. Þá tókum við á móti yfir 1000 blaðamönnum sem komu frá ýmsum löndum.“ Að sögn Báru eru verkefnin næg: „Við höfum þó orðið vör við breytt landslag og verið er að skipuleggja ráðstefnur og fundi með styttri fyrirvara en áður. Það gefur auga leið að enn er þörf fyrir fundarhöld. Þessi markaður á aðeins eftir að stækka og við tökum að okkur öll verkefni á þessu sviði. Við höfum skapað okkur traust sem sýnir sig í því að við fáum sömu viðskiptavini til okkar aftur og aftur. Nú þegar við höfum bætt þjónustuna enn frekar er enginn vafi á því í okkar huga að nýir viðskiptavinir munu finna þörf fyrir að nýta sér reynslu og sérþekkingu okkar.“ Jónbjörg Þórsdóttir, Tinna Ýrr Arnardóttir, Bára Jóhannsdóttir (sitjandi), Björk Bjarkadóttir, Soffía Rut Þórisdóttir, Soffía Helgadóttir (sitjandi) og Dagmar Haraldsdóttir, skipuleggja fundi og ráðstefnur fyrir fyrirtæki með heildarlausn að leiðarljósi. Með tilkomu VITA Viðskiptalífs getur Iceland Travel, fyrst fyrirtækja á Íslandi, boðið upp á alhliða heildarlausn fyrir fyrirtæki, hvort sem um er að ræða skipulagningu ferða, ráðstefna, funda eða viðburða á Íslandi eða erlendis. www.icelandtravel.is www.vita.is conferences@icelandtravel.is vidskipti@vita.is Skútuvogi 13a • 104 Reykjavík sími: 585-4300 • fax: 585-4390
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.