Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2009, Qupperneq 26

Frjáls verslun - 01.09.2009, Qupperneq 26
Fyrst þetta... 26 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 0 9 Það eina sem ekki fer á milli mála er að þeir Sigmundur Davíð og Höskuldur voru í Ósló dagana 7. til 9. október og hittu þar að máli tvo ráðherra og þingmenn úr öllum flokkum – ef frá er talinn Framfaraflokkurinn – og kynntu fyrir þeim ástand efnahagsmála á Íslandi og stöðuna í stjórnmálunum. Það hafa aðrir ekki gert. Hitt er svo annað mál hvort nýtt lánsfé er í boði í Noregi; hvort þessi ferð á eftir að skila lánsfénu til Íslands og hvort nýtt lánsfé leysi vanda Íslendinga. Upphafsmaður Noregsferðarinnar er norski þingmaðurinn og bóndinn Per Olaf Lundteigen. Lundteigen segir að sér hafi runnið til rifja lýsing Evu Joly í frægri blaða- grein á meðferð ríkja heims á Íslendingum. Verið væri að þvinga almenning í landinu til að borga óreiðuskuld eigenda hins fallna Landsbanka. Áður hafi hann fylgt skilyrðum norskra stjórnvalda. Hann byrjaði raunar í sumar að tala um lánafyrirgreiðslu frá Noregi óháð deil- unni um Icesave og endurreisnarpakka Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Hann rakst þó strax á vegg því 13. ágúst vísaði Kristín Halvorsen, fjármálaráðherra Noregs, hug- mynd Lundteigens á bug og sagðist ekki greiða skuldir sprottnar af óheftu frjáls- hyggjuæði Íslendinga. Bauð lán Nú í lok september tók Lundteigen svo til máls öðru sinni. Það var þegar ríkisstjórn Íslands virðist riða til falls 31. september og Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra sagði af sér, meðal annars vegna þess að hann gat ekki sætt sig við að Icesave- skuldinni yrði velt yfir á íslenskan almenning. Lundteigen fékk umboð flokks síns – Miðflokksins – til að bjóða 100 milljarða norskra króna í lán með 4% vöxtum, afborg- unarfrítt í fimm ár. Þessu tilboði er komið til þingmanna Framsóknarflokksins á Íslandi, systurflokks Miðflokksins, sama dag og Ögmundur hætti. Og þeim Sigmundi Davíð og Höskuldi var boðið til funda í Ósló. Síðar hefur verið upplýst að í Ósló var ekki rætt beinlínis um peninga og upphæð- ina – 100 milljarða – nefndi Lundteigen sem dæmi til að vekja athygli á vanda Íslendinga. Það liggur líka fyrir að enginn með völd yfir peningum norska ríkisins hefur ljáð máls á nýju láni. Sem fyrr standa 480 milljón evrur til boða og afgreiðslan væri háð endurskoðun AGS á endurreisnaráætluninni íslensku. Þessu var lofað 3. nóvember árið 2008. Einstakir fulltrúar í fjárlaganefndinni norsku sögðu þó að ósk um lán frá Íslandi yrði tekið með vinsemd. Jafnframt er ljóst af yfirlýsingum að ríkisstjórn Noregs hefur ekki breytt sinni stefnu þrátt fyrir kurteisleg orð í garð Íslendinga. Eru peningar á lausu í Noregi – bara ef beðið er um? Framsóknarforkólfarnir Sigmundur Davíð Gunnlaugs- son og Höskuldur Þórhalls- son fóru til Óslóar að kanna möguleikana. Ferðin hefur vakið mikla athygli á Íslandi og deilum um hvort þeir hafi farið fýluför eða ekki. Höskuldur Þórhallsson skýrir málin fyrir Dagfinn Høybråten, formanni Kristilega þjóðarflokksins. Sigmundur Davíð að baki. Forystumenn Framsóknarflokksins fyrir framan Stórþingið í Ósló. Til vinstri er Trygve Slagsvold Vedum, varaformaður norska Miðflokksins, og til hægri er Per Olaf Lundteigen þingmaður.TExTI: gísli kristjánsson FraMSÓKN Í NOrEGI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.