Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2009, Qupperneq 42

Frjáls verslun - 01.09.2009, Qupperneq 42
42 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 0 9 300 stærstu 1. Hver hafa viðbrögð þíns fyrirtækis verið eftir bankahrunið? Hafi komið til niðurskurðar, hversu hratt fór þá fyrir- tæki þitt í hann og hver voru fyrstu þrjú, stóru skrefin í niðurskurðinum? Við höfðum þegar hagrætt, m.a. með fækkun starfsfólks fyrr á árinu 2008 en stærsta skrefið í aðlögun rekstrar okkar eftir hrunið var evruvæðing rekstrar og reikn- ingsskila félagsins. 2. Heyrir þú á meðal forstjóra að fyr- irtæki kvarti almennt undan viðmóti bankanna? Og yfir hverju er helst kvartað? Ég heyri kvartað yfir ákvarðanafælni og einnig skorti á eðlilegu trausti gagnvart fyrirtækjum, eins og nú eigi að bæta fyrir fyrri misbresti og vera með mörg axlabönd og belti í samskiptum við atvinnulífið, t.d. vegna trygginga fyrir lánum. Þetta er eins og oft vill verða í okkar samfélagi – menn fara úr ökkla í eyra. 3. Hafa komið fram aðgerðir af hálfu ríkisstjórnar og bankakerfis sem gefa þínu fyrirtæki eðlilegan rekstrargrunn? Við nýttum heimild til evruvæðingar, en að öðru leyti hefur það umhverfi sem stjórnvöld hafa búið atvinnurekstri verið mjög erfitt. Það liggur við að maður sé hættur að nenna að staglast eins og biluð plata á vaxtastigi og gjaldeyrishöftum sem nú drepa allt frum- kvæði í atvinnulífinu í dróma. 4. Voru fyrstu sex mánuðir þessa árs betri eða verri en þú áttir von á? Heldur þú að árið 2010 verði betra eða verra en 2009? Fyrstu sex mánuðirnir 2009 í ferðaþjónust- unni voru betri en ég átti von á og ég á von á áframhaldandi bata árið 2010. 5. Finnur fyrirtæki þitt fyrir andúð og vantrausti á meðal erlendra viðskipta- vina og birgja? Nei. 6. Ertu fylgjandi algjöru gagnsæi í íslensku viðskiptalífi? Að eignarhald fyrirtækja sé öllum ljóst, sem og upp- lýsingar úr rekstri? Almennt á að ríkja gagnsæi hvað varðar rekstur og eignarhald fyrirtækja. Spurningin er hvenær gagnsæi er algjört og í því efni tel ég eðlilegt að skilja á milli fyrirtækja sem eru skráð á markaði og annarra. 7. Hvaða heilræði viltu gefa stjórn- völdum, núna þegar eitt ár er liðið frá bankahruninu? Endurskoða samstarf við AGS, lækka vexti verulega, afnema gjaldeyrishöft, koma sam- starfi við lífeyrissjóðina um fjárfrekar fram- kvæmdir áfram og hætta að flækjast fyrir hvað varðar þegar ákveðnar framkvæmdir í stóriðju, eins og t.d. Helguvík. Þá á að endurskoða fjárlagafrumvarpið m.t.t. þess að auka skatttekjur með auknum umsvifum í þjóðfélaginu frekar en t.d. orkusköttum, sem lenda á endanum fyrst og fremst á almenningi. „Við nýttum heimild til evruvæðingar, en að öðru leyti hefur það umhverfi sem stjórnvöld hafa búið atvinnurekstri verið mjög erfitt.“ grímur sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins. Farið úr ökkla í eyra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.