Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2009, Síða 49

Frjáls verslun - 01.09.2009, Síða 49
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 0 9 49 setið fyrir svörum 1. Hver hafa viðbrögð þíns fyrirtækis verið eftir bankahrunið? Hafi komið til niðurskurðar, hversu hratt fór þá fyrir- tæki þitt í hann og hver voru fyrstu þrjú, stóru skrefin í niðurskurðinum? Ráðist var mjög hratt í niðurskurð. Fyrstu skrefin strax í október 2008 voru 1)Yfirvinna stöðvuð. 2)Viðskiptaferðir til útlanda stöðv- aðar. 3) Markaðskostnaður skorinn niður. 2. Heyrir þú á meðal forstjóra að fyrir- tæki kvarti almennt undan viðmóti bankanna? Og yfir hverju er helst kvartað? Það er helst að maður heyri kvartað yfir ógagnsæi og ósamræmi í ákvörðunum og ekki síst að fyrirtæki sem fengu óeðlilega fyrirgreiðslu fyrir hrun sem bætti þeirra sam- keppnisstöðu og eru nú í verstu málunum, fái síðan sérstakan stuðning vegna þess hversu illa þau eru stödd og fá því aftur betri samkeppnistöðu. 3. Hafa komið fram aðgerðir af hálfu ríkisstjórnar og bankakerfis sem gefa þínu fyrirtæki eðlilegan rekstrargrunn? Enn bólar ekki á neinum aðgerðum af hálfu ríkisstjórnar til að koma efnahagslífinu af stað aftur. Við höfum upplifað almennt faglega nálgun starfsmanna bankanna gagnvart okkar fyrirtæki og höfum unnið á sambærilegan hátt gagnvart þeim. 4. Voru fyrstu sex mánuðir þessa árs betri eða verri en þú áttir von á? Heldur þú að árið 2010 verði betra eða verra en 2009? Ytri aðstæður voru mun verri en reiknað var með fyrstu sex mánuðina og má nefna þar t.d. vexti og gengi. Aftur á móti nýttum við okkur jákvæð ytri skilyrði gagnvart ferðaþjón- ustu og færðum okkur yfir í þá grein með því að stofna bílaleigu. Já, við reiknum með að árið 2010 verði betra. 5. Finnur fyrirtæki þitt fyrir andúð og vantrausti á meðal erlendra viðskiptavina og birgja? Alls ekki andúð heldur frekar samúð, en auðvitað fara erlendir birgjar varlega gagnvart þeirri áhættu sem augljóslega ríkir í viðskiptum við Ísland. 6. Ertu fylgjandi algjöru gagnsæi í íslensku viðskiptalífi? Að eignarhald fyrirtækja sé öllum ljóst sem og upplýsingar úr rekstri? Að mínu mati ætti eignarhald algerlega að vera gagnsætt og hvað varðar upplýsingar úr rekstri ættu að nægja þær reglur sem núna gilda um upplýsingar úr rekstri. 7. Hvaða heilræði viltu gefa stjórnvöldum, núna þegar eitt ár er liðið frá bankahruninu? Stjórnvöld eiga að vinna opið og gagnsætt og í þágu almennings en ekki sérhagsmuna. Þau eiga að einbeita sér að því að opna samfélagið, auka lýðræði og fara að segja satt. „Það skýtur skökku við að fyrirtæki sem fengu óeðlilega fyrirgreiðslu fyrir hrun og eru nú í verstu málunum fá núna sérstakan stuðning vegna þess hversu illa þau eru stödd.“ egill Jóhannsson, framkvæmdastjóri Brimborgar Egill Jóhannsson, framkvæmdastjóri Brimborgar. stjórnvöld opni sam- félagið og segi satt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.