Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2009, Síða 121

Frjáls verslun - 01.09.2009, Síða 121
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 0 9 121 S T u Ð u L L Gera2. (e. do): Framkvæma breytingar. Athuga/skoða3. (e. check/study): Fara yfir það sem gert var, greiða niðurstöður eða áhrif breytinga og draga af þeim lærdóm. Fylgja eftir4. (e. act): Ef breytingarnar heppnuðust vel, þá eiga þær að leiða af sér lærdóm sem nýtist við frekari breytingar. Ef breytingarnar tókust ekki sem skyldi þarf að draga lærdóm af því og hefjast aftur handa við að greiða og skipuleggja. Í báðum tilfellum eru frekari umbætur skipulagðar. Þannig er um að ræða ferli sem stuðlar að því að stöðugt er unnið að úmbótum. Með því að nota PDCA-hringinn stöðugt viðheldur fyrirtækið umbótastarfinu og tryggir að það skili tilætluðum árangri. Sjö grunntól gæðastjórnunar Eins og áður sagði þá verða fyrirtæki að vera í stakk búin til að bjóða viðskiptavinum sínum réttu gæðin. Aðferðir gæðastjórnunar leggja til verkfæri sem auðvelda fyrirtækjum að uppfylla væntingar og þarfir viðskiptavina sinna. Japaninn Ishikawa kom fram með sjö grunntól gæðastjórnunar. Öll tólin sjö eru einföld í notkun og öflug sé þeim beitt rétt. Sum byggja á einfaldri tölfræði og önnur á að setja fram gögn á skipulagðan hátt. Hér verður gerð stutt grein fyrir hverju tóli fyrir sig. Talningarblöð Talningarblöð eru notuð til að afla gagna, skoða þau og aðstoða við að draga fram eðli vandamála. Aðferðin snýst einfaldlega um það að flokka og telja atriði t.d. galla. Hún getur á einfaldan og fljótlegan hátt sýnt mynstur sem gefur vísbendingu um orsakir. Dæmi um talningablað Súlurit Með súluriti eru gögn sem skráð hafa verið yfir einhvern tíma tekin saman og dreifing þeirra sýnd. Þegar gögnum hefur verið safnað eru þau flokkuð eftir tíðni og síðan reiknuð sem súlurit. Dæmi um súlurit Súluritið sýnir miðlægt gildi gagnanna, breytileika þeirra og lögun dreifingarinnar. Þannig má draga fram mikilvægar upplýsingar um eðli þeirra gagna sem eru til skoðunar, t.d. á hvaða tíma sólarhringsins eru frávikin (t.d. gallar) flest. pareto-greining Pareto-greining er notuð til að forgangsraða verkefnum eftir mikilvægi þeirra. Greiningin byggir á reglu Pareto sem oft er kölluð 80/20 reglan. Í gæðastjórnun er hún oft sett fram á þann hátt að 20% orsakanna valdi 80% af vandanum. Greiningin er einföld. Gögnum er raðað eftir tíðni þannig að algengasta orsökin er fremst og síðan koll af kolli. Gjarnan er bætt við línu sem sýnir uppsafnaða samlagningu (stjörnumerkta bogalínan á myndinni). Dæmi um Pareto-greiningu Oftast eru það tvö eða þrjú atriði sem standa upp úr og rétt er að skoða nánar. Ef merk ing myndarinnar er ekki augljós, má leita að broti í línu uppsafnaðrar samlagningar (stjörnumerkta bogalínan) og finna þannig hvar halli línunnar er mestur. Þau atriði sem eru fyrir framan brotið skipta mestu máli. Ef línan er mjög jöfn er rétt að skoða það sem er fyrir framan 60% af uppsöfnuðu samlagningarlínunni. GæÐA- STjóRNuN Greinarhöfundur, Martha Árnadóttir, er framkvæmdastjóri Stjórnvísis. Vandamál Vika 1 Vika 3Vika 2 SamtalsVika 4 A B C D 8 5 12 8 33 2 4 10 17 1 2 3 4 5 6 7 8 5 4 3 2 1 0 40% 35% 30% 25% 20% 15% 10% 5% 0% 100% 80% 60% 40% 20% 0% Uppsöfnu∂ gildi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.