Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2009, Qupperneq 139

Frjáls verslun - 01.09.2009, Qupperneq 139
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 0 9 139 lífsstíll Uppáhaldsborgin: ÞröNGar Götur, FaLLEG tOrG OG GÓðIr vEItINGaStaðIr Frjáls verslun fyrir 35 árum Hildur Erla Björgvinsdóttir. „Maður er á fullu í vinnu og þegar sest er niður með góða bók opnast dyr inn í annan heim. Þær víkka sjóndeildarhringinn.“ Ólöf Örvarsdóttir. „Borgin er fræg fyrir gott súkkulaði og frábæra djasshátíð sem er haldin þar á hverju ári. Í Perugia eru þröngar og dramatískar götur, opin og falleg torg og urmull góðra veitingastaða þar sem hvítar trufflur eru í öndvegi.“ Ítalía er í sérstöku upp- áhaldi hjá Ólöfu Örvarsdóttur, arkitekt og skipulagsstjóra í Reykjavík. Hún nefnir að þar megi finna allt sem þarf til að fara í gott frí, skíðasvæði sem og strendur og á Ítalíu séu einnig margar fallegustu borgir heims eins og Róm, Flórens og Feneyjar. Ítölsk menning hefur fangað huga arkitekts- ins sem lærði líka listasögu á sínum tíma en þau eru ófá listaverkin í landi meistaranna Michelangelos og Leonardos da Vinci. „Endurreisnin á sér uppruna á Ítalíu,“ segir Ólöf og bendir á merka menningarsögu auk ein- stakrar matarmenningar þar í landi en sælkerar víða að njóta þess að gæða sér á ítölskum krásum. Aðspurð um uppáhaldsborg- ina – skipulagsstjórinn segir að Reykjavík sé að sjálfsögðu númer eitt – nefnir Ólöf ítölsku borgina Perugia sem er höf- uðborg Umbria-héraðs á Ítalíu. „Ég er mikil borgarmanneskja og á mér margar uppáhalds- borgir og bæi. Ég nefni þó Perugia sem er næstum bær frekar en borg því þar búa ein- ungis ríflega 160.000 manns á frekar litlu landsvæði. Borgin er þétt og ævaforn en einkennist af byggingarlist miðalda. Ég hef heimsótt Perugia nokkuð oft og það er eitthvað sérstakt við andrúmsloftið. Frá miðkjarna borgarinnar er frábært útsýni yfir nær allt Umbria-hérað að því virðist. Bílar eru bannaðir í miðbænum stóran hluta úr deginum og því leggja menn bílunum sínum í bílastæða- hús og taka svo rúllustiga upp á „toppinn“ þar sem hjarta bæjarins er. Borgin er fræg fyrir gott súkkulaði og frábæra djasshátíð sem er haldin þar á hverju ári. Í Perugia eru þröngar og dramatískar götur, opin og falleg torg og urmull góðra veitingastaða þar sem hvítar trufflur eru í öndvegi.“ Bókmenntir Þær vÍKKa SJÓNdEILdarhrINGINN Bókmenntir eru aðaláhugamál Hildar Erlu Björgvinsdóttur, framkvæmdastjóra Sævars Karls, sem segist vera algjör lestrarhestur. Hún er dóttir Kristínar Marju Baldursdóttur rithöfundar og er nýbúin að lesa nýjasta handrit hennar, Karlsvagninn, en bókin kemur út seint á haustmánuðum „Ég er alls ekki hlutlaus,“ segir Hildur Erla, „en mér finnst nýja bókin frábær. Þetta er áhrifarík saga um hvernig uppeldi mótar persónuleikann.“ Kristín Marja hefur leiðbeint dótturinni við val á bókum og hefur í gegnum árin verið dugleg að gefa börnum sínum bækur í afmælis- og jólagjafir. Hildur Erla lauk líka nýverið við bókina Lesarann eftir Þjóðverjann Bernhard Schlink. „Mér fannst bókin mjög góð og kvenpersónan í bókinni er karakter sem á seint eftir að gleymast.“ Um bókmenntir segir Hildur Erla: „Maður er á fullu í vinnu og þegar sest er niður með góða bók opnast dyr inn í annan heim. Þær víkka sjón- deildarhringinn.“ Hildur Erla vonast til að dætur sínar aðhyllist lestur. „Íslenskan er svo fallegt mál og með lestri eykst málfærni og orðaforði. Ég held að þeir sem lesa mikið komi orðunum betur frá sér.“ Framkvæmdastjórinn fer reglulega í utanlandsferðir starfsins vegna og þá eru alltaf bækur með í för.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.