Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.2014, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 01.07.2014, Blaðsíða 4
408 Fyrsti ritstjórnarfulltrúi blaðsins – talað við Jóhannes Tómasson Hávar Sigurjónsson „Ég tók við á sínum tíma af Sigur- jóni Jóhannssyni blaðamanni og starfið var í upphafi fólgið í því að taka efni blaðsins, lesa það yfir og fylgja því síðan eftir í gegnum prentun.” 372 LÆKNAblaðið 2014/100 F R Æ Ð I G R E I N A R 7./8. tölublað 2014 375 Anna Gunnarsdóttir Öll erum við mannleg – hugleiðingar vegna ákæru saksóknara Við verðum að nýta tilvik þar sem eitthvað fer úr- skeiðis á uppbyggilegan hátt svo að sömu mistök endurtaki sig ekki. 379 Elías Sæbjörn Eyþórsson, Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, Magnús Gottfreðsson Nálaskiptiþjónusta er kostnaðarvirk forvörn gegn HIV á Íslandi Nálaskiptiþjónusta hefur verið starfrækt af Reykjavíkurdeild Rauða Kross Íslands frá árinu 2009, en umfangið hefur verið mismikið. Hlutverk þjónustunnar er að veita sprautufíklum ókeypis aðgang að hreinum nálum og að safna notuðum nálum til förgunar. 385 Margrét Hlín Snorradóttir, Davíð O. Arnar, Ragnar F. Ólafsson, Runólfur Pálsson, Ólafur Skúli Indriðason Viðhorf sjúklinga til veittrar þjónustu og viðmóts heilbrigðis- starfsfólks á Hjartagátt Landspítala Fólk á samkvæmt lögum að fá bestu mögulegu heilbrigðisþjónustu sem völ er á á hverjum tíma. Þrátt fyrir niðurskurð fjárveitinga til heilbrigðiskerfisins undanfarin ár teljast gæði íslenskrar heilbrigðisþjónustu mikil í samanburði við flest önnur vestræn ríki en lítið er vitað um upplifun sjúklinga af þjónustunni. 393 Ólafur Árni Sveinsson, Ólafur Kjartansson, Einar Már Valdimarsson Heilablóðþurrð/- drep – greining og meðferð Á Íslandi verða um 400 manns fyrir heilablóðþurrð á ári hverju, rúmlega einn á dag. Heilablóðþurrð er bráðaástand. Talið er að um tvær milljónir heilafrumna deyi á hverri mínútu eftir að slagæð í heila lokast. Öllu máli skiptir að sjúklingurinn komist sem fyrst á sjúkrahús, meðal annars til segaleysandi meðferðar. 377 Birgir Jakobsson Leit að sökudólg- um skaðar öryggi sjúklinga Dómsvaldið á að dæma séu lög brotin og lands- lög eiga að ná til allra, einnig starfsfólks sjúkra- húsa. Löggjafarvaldið á hins vegar að taka tillit til flókinnar hátækni. L E I Ð A R A R 100. ÁRGANGUR LÆKNABLAÐSINS 404 „Samstarfið við danska læknafélagið réði úrslitum“ – segir Örn Bjarnason sem var ritstjóri Læknablaðsins frá 1976-1993 Hávar Sigurjónsson „Ég held að okkur hafi tekist með þessu brölti öllu saman að skila blaðinu í sómasamlegu ástandi af okkur og blaðið hefur alltaf verið í stöðugri framþróun.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.