Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.2014, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.07.2014, Blaðsíða 24
Vísindaþing geðlækna 26.-28. september 2014 á akureyri Fimmta vísindaþing Geðlæknafélags Íslands verður haldið á Hótel KEA á Akureyri 26.-28. september nk. Skráning er á lauga@landspitali.is, fyrir 1. september. Skráningargjald er 10.000 kr. Undirbúningsnefnd hefur tekið frá herbergi á Hótel KEA vegna þingsins, en þátttakendur sjá sjálfir um að bóka gistingu. Þingið verður með svipuðu sniði og áður. Dagskrá þingsins hefst kl. 15, föstudaginn 26. september og stendur til kl. 18 laugardaginn 27. september. Dagskráin verður fjölbreytt, en á þinginu munu geðlæknar og annað fagfólk á geðheilbrigðissviði kynna afrakstur vísindastarfs síns í stuttum erindum. Frestur til að skila ágripum erinda (hámark 250 orð) er 31. ágúst 2014. Ágrip skal senda með tölvupósti til Halldóru jónsdóttur, halldjon@landspitali.is Laugardagskvöldið 27. september verður hátíðarkvöldverður og skemmtidagskrá. Í undirbúningsnefnd þingsins eru geðlæknarnir Halldóra Jónsdóttir, Magnús Haraldsson, Þórgunnur Ársælsdóttir, Lára Björgvinsdóttir og Sigurður Páll Pálsson. XXi. þing Félags íslenskra lyflækna 21.-22. nóvember 2014 í Hörpu Dagskrá þingsins verður fjölbreytt og ætti að höfða til breiðs hóps lyflækna og heimilislækna. Að vanda verður kynning vísindarannsókna stór þáttur og er skilafrestur ágripa til 20. október. leiðbeiningar um ágrip Hámarkslengd ágripa miðast við 1800 letureiningar með bilum (titill ágrips og nöfn höfunda og stofnana eru ekki talin með). Ágrip skulu rituð á íslensku og er ætlast til að vandað sé til orðfæris og efnistaka. Lyfjaheiti skal rita með íslenskum rithætti. Innsending ágripa verður á netinu. Slóðin er athygliradstefnur.is Þar á áberandi stað verður flipi: Verkefni – skráningar. Opnað verður fyrir innsendingu ágripa föstudaginn 17. ágúst. Skráning á þingið verður á netinu á sama stað. Skipulagningu Lyflæknaþingsins annast: Athygli ráðstefnur: athygliradstefnur.is birna@athygliradstefnur.is, thorunn@athygliradstefnur.is Nánari upplýsingar munu birtast síðar. Einnig er unnt að leita upplýsinga hjá stjórn Félags íslenskra lyflækna: Runólfur Pálsson formaður, netfang: runolfur@landspitali.is Davíð O. Arnar ritari, netfang: davidar@landspitali.is 392 LÆKNAblaðið 2014/100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.