Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.2014, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 01.07.2014, Blaðsíða 58
Á dag- og göngudeild krabbameinslækninga Landspítala eru laus til umsóknar tvö störf deildarlækna til eins árs, en möguleiki er á ráðningu til lengri eða skemmri tíma. Starfshlutfall er 100%. Önnur staðan veitist frá 1. september 2014, en hin frá áramótum eða eftir nánara samkomulagi. Starfið er unnið í náinni samvinnu við sérfræðilækna í krabbameinslækningum og felur í sér þverfaglega teymisvinnu með fjölmörgum öðrum sérgreinum læknisfræðinnar eins og skurðlækningum, lyflækningum, myndgreiningu og meinafræði. Einnig felur starfið í sér samvinnu við aðrar starfsstéttir á sviði krabbameinslækninga með þátttöku í fjölfaglegum teymum. Starfsumhverfið á dag- og göngudeild krabbameinslækninga er lærdómsmiðað. Áformað er að viðkomandi deildarlæknir fái skipulagða handleiðslu sérfræðings í krabbameinslækningum. Fagleg árvekni og endurskoðun klínískra leiðbeininga og verkferla er hluti af fagmennsku deildarinnar. Starfið hentar vel fyrir lækna sem hafa hug á að leggja fyrir sig krabbameinslækningar en líka fyrir þá sem eru að íhuga aðrar sérgreinar. Verið er að þróa vinnulag sem felur í sér aukna samvinnu fjölmargra starfsstétta með það að markmiði að gera meðferð og þjónustu við einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein og ættingja þeirra skilvirkari. Helstu verkefni og ábyrgð » Færni í almennum læknisstörfum » Þátttaka og þjálfun í greiningu og meðferð sjúklinga með flókna langvinna sjúkdóma » Þátttaka í samvinnu ólíkra sérgreina læknisfræðinnar » Þátttaka í kennslu og vísindastarfi Hæfnikröfur » Íslenskt lækningaleyfi » Reynsla í lyflækningum er góður kostur » Góð færni í mannlegum samskiptum » Öguð vinnubrögð » Áhugi á að bæta sig í faglegu klínisku umhverfi Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags Íslands.Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 14. júlí 2014. » Upplýsingar veita Berglind María Jóhannsdóttir, læknir, netfang berglmj@landspitali.is, sími 543 1000 og Helgi Sigurðsson, yfirlæknir, netfang helgisi@landspitali.is, sími 824 5406. » Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og lækningaleyfi. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Helga Sigurðssyni, yfirlækni, LSH Eiríksgötu 21, 101 Reykjavík. » Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Spennandi störf á upplýsingatæknisviði Landspítali er þekkingar- og þjónustustofnun í þágu almennings. Spítalinn hefur þríþætt hlutverk, það er þjónusta við sjúklinga, kennsla og rannsóknir. Þar starfa um 5.000 starfsmenn í um 4.000 stöðugildum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf. Landspítali er reyklaus vinnustaður. Landspítali er stærsti vinnustaður landsins og rekur og hýsir umfangsmesta tölvuumhverfi á landinu með yfir 3000 vinnustöðvar á innra neti, auk yfir 100 hugbúnaðarkerfa í notkun. Upplýsingatæknisvið hefur umsjón með og annast rekstur og viðhald á öllu tölvukerfi Landspítala. Upplýsingatæknisvið LSH óskar að ráða duglegt og jákvætt fólk til starfa við krefjandi verkefni. Við leitum að hæfum einstaklingum með frum- kvæði, þjónustulund og góða samskiptahæfileika. Metnaður til að ná árangri í starfi er nauðsynlegur. Störfin henta jafnt konum og körlum. Deildarstjóri þjónustumiðstöðvar Þjónustumiðstöð er ein af þremur deildum upplýsingatæknisviðs og sér um alla notendaaðstoð á búnaði, hugbúnaði og reglubundin rekstrarverkefni. Starfsmenn eru í dag um 15, auk fjölda verktaka. Deildarstjóri þjónustumiðstöðvar er yfirmaður deildarinnar og heyrir undir sviðsstjóra upplýsinga- tæknisviðs. Helstu verkefni • Stjórnun á daglegum rekstri deildarinnar • Skilgreininig þjónustumarkmiða og að tryggja efndir þeirra • Leita hagræðinga í reksti • Leiða tækninýjungar til bættrar þjónustu • Stefnumótun og þróun viðskiptatækifæra Hæfniskröfur • Háskólamenntun eða sambærileg menntun á sviði upplýsingatækni ásamt starfsreynslu • Stjórnunarreynsla er æskileg Sérfæðingur í tæknideild Helstu verkefni • Uppsetning og rekstur á Altiris þjónustuborðskerfi • Uppsetning og rekstur á Lotus Notes umhverfi • Verkefnisaðstoð innan LSH og við innleiðingu og rekstur á tölvukerfum • Vinna að framtíðarþróun tækniumhverfis spítalans Hæfniskröfur • Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði, tæknifræði eða sambærilegu æskileg • Reynsla af rekstri netkerfa, netþjóna, tölvubúnaðar og/eða gagnasafnskerfa er nauðsynleg Verkefnastjóri í tæknideild Helstu verkefni • Ráðgjöf um val á notendavélbúnaði • Umsjón með innkaupum og skráningu tölvubúnaðar • Yfirfara reikninga fyrir búnað og vinnu birgja • Tilfallandi verkefni í samráði við deildarstjóra Hæfniskröfur • Háskólamenntun í viðskiptafræði eða sambærilegu, ásamt reynslu eða menntun í verkefnastjórnun • Umfangsmikil almenn tölvukunnátta Upplýsingar um störfin veita: Björn Jónsson sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs s. 825 5050 og Friðþjófur Bergmann deildarstjóri tæknideildar s. 824 5244. Umsóknum skal skila til skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, merkt „Störf á upplýsingatæknisviði“ ekki síðar en 15. október 2007. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Spennandi störf á upplýsingatæknisviði Landspítali er þekkingar- og þjó ustu tofnun í þágu almennings. Spítalinn hefur þríþætt hlutverk, það er þjónusta við jú linga, kennsla og rannsóknir. Þar starfa um 5. 00 starfsmenn í um 4.000 stöðugildum. Tekið er mi af jafnréttisstefnu SH við ráðningar í störf. Landspítali er reyklaus vinnustaður. Landspítali er stærst vinnustaður landsins og rekur og hýsir umfangsmesta tölvuumhverfi á landi u me yfir 3000 vi nustöðvar á innra neti, auk yfir 100 hugbúnaðarkerfa í notkun. Upplýsingatæknisvið hefur umsjón með og annast rekstur og viðhald á öllu tölvukerfi Landspítala. Upplýsingatæknisvi LSH óskar að ráða duglegt og jákvætt fólk til starfa við krefjandi verkefni. Við l tum að hæfu einstaklingum með frum- kvæði, þjónu tulund og góða samskiptahæf eika. Metnaður til að ná árangri í starfi er nauðsynlegur. Störfin henta jafnt konum og körlum. Deildarstjóri þjónustumiðstöðvar Þjónustumiðstöð er ein af þremur deildum upplý ingatæknisviðs og sér um alla notendaað toð á búnaði, h gbúnaði og eglubundin rekstrarverkefni. Starfsmenn eru í g um 15, auk fjölda verktaka. Deildarstjóri þjónustumiðstöðvar er yfirmaður deildar nnar og heyrir und r sviðsstjóra upplýsinga- tæknisviðs. Helstu verkefni • Stjórnun á glegum rekstri deildarinnar • Skilgreininig þjónustumarkmiða og að tryggja efndir þeirra • Leita hagræðinga í reksti • Leiða tækninýjungar til bættrar þjónustu • Stefnumó un og þ óun viðskiptatækifæra Hæfniskröfur • Háskólamenntun eða sambærileg menntun á sviði upplýsingatækni ásamt starfsreynslu • Stjórnunarreynsla er æskileg Sérfæðingur í tæknideild Helstu verkefni • Uppse ning og rekstur á Altiris þjónustuborðskerfi • Uppsetning g rekstur á Lotus Notes umhverfi • Verkefnisaðstoð innan LSH og við innleiðingu og rekstur á tölvukerfum • Vin a að fra tíðarþróun tækniumhverfis spítalans Hæfniskröfur • Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði, t knifræði eða sambærilegu æskileg • R ynsla af rekstri netkerfa, netþjóna, tölvubúnaðar og/eða gagnasafnskerfa er nauðsynleg Verkef astjóri í tæknideild Helstu verkefni • Ráðgjöf um val á notendavélbúnaði • Umsjón með i nkaupum og skráningu tölvubúnaðar • Yfirfar reikninga fyrir búnað og vinnu birgja • Tilfallandi verkefni í samráði við deildarstjóra Hæfniskröfur • Háskólamenntun í viðskiptafræði eða sambærilegu, ásamt reynslu eð me ntun í verkefnastjórnun • Umfangsmikil almenn tölvukunnátta Upplýsingar um störfin veita: Björn Jónsson sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs s. 825 5050 og Friðþjófur Bergman stjóri tæknideildar s. 824 5244. Umsóknum skal skila til skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, merkt „Störf á upplýsingatæknisviði“ ekki síðar en 15. október 2007. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. KRABBAMEINSLÆKNINGAR Deildarlæknar Lausar Læknastöður hjá heiLbrigðisstofnun austurLands: Stöður yfirlæknis og heimilislæknis við heilsugæsluna í Fjarðabyggð Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða tvo lækna til starfa á heilsugæslusviði, með búsetu í Fjarðabyggð. Æskilegt er sérnám í heimilis- lækningum. Annars vegar er um að ræða yfirlæknisstöðu og hins vegar stöðu heimilislæknis, báðar við heilsugæslu Fjarðabyggðar. Læknar með aðrar skyldar sérgreinar og almennir læknar eru einnig hlut- gengir. Um er að ræða fjölbreytt störf í hópi lækna sem skipta milli sín verkefnum, starfssvæðum og vöktum á Mið-Austurlandi. Æskilegt starfshlutfall er 100% en hlutastarf kemur einnig til álita. Laun eru greidd skv. kjarasamningi fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs annars vegar og Læknafélags Íslands hins vegar. Umsóknarfrestur er til 26. júlí nk. en stöðurnar eru lausar frá 1. september 2014, eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknum skal skilað til HSA á eyðublöðum er fást á vef Embættis landlæknis, www.landlaeknir.is. Nánari upplýsingar veita: Pétur Heimisson, framkvæmdastjóri lækninga HSA, s. 470-3052 & 860-6830, netf. petur@hsa.is. Emil Sigurjónsson, forstöðumaður mannauðssviðs HSA, s. 470-3053 & 895-2488, netf. emils@hsa.is. Heilbrigðisstofnun Austurlands starfar á þremur fagsviðum; heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviði. Umdæmissjúkrahús fyrir Austurland er í Nes- kaupstað. Stofnunin þjónar alls um 11.000 íbúum frá Bakkafirði til Djúpa- vogs, auk ferðamanna sem sækja Austurland heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.