Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.2015, Qupperneq 4

Læknablaðið - 01.03.2015, Qupperneq 4
124 LÆKNAblaðið 2015/101 F R Æ Ð I G R E I N A R 3. tölublað 2015 127 Þóra Steingrímsdóttir Trú, hefð og tíska – harðir hús- bændur Við megum ekki hlaupa til og gera óþarfar og heilsuspillandi aðgerðir á konum (eða körlum) sem sækjast eftir þeim, ef ekki er ástæða til samkvæmt okkar fræðum og bestu faglegu samvisku. 131 Michael Clausen, Þórarinn Gíslason, Svala Aðalsteinsdóttir, Davíð Gíslason Öndunar- og meltingarfæraeinkenni hjá 7-10 ára börnum í Reykjavík Rannsóknin sýnir sterkt samband milli bakflæðis annars vegar og nefkvefs, surgs og astma hins vegar þó að enn sé óljóst hvers eðlis þetta samband er. Hafa ber bak- flæðisjúkdóm í huga ef astmi og nefeinkenni skýrast ekki af öðrum ástæðum. 137 Brynjólfur Árni Mogensen, Hjalti Már Björnsson, Gestur Þorgeirsson, Gísli Engilbert Haraldsson, Jón Magnús Kristjánsson, Brynjólfur Mogensen Árangur endurlífgunartilrauna utan spítala á Reykjavíkursvæðinu árin 2004-2007 Endurlífgunartilraunir í hjartastoppum utan spítala á höfuðborgarsvæðinu hafa verið vel rannsakaðar allt frá árinu 1976. Ef miðað er við erlendar rannsóknir hefur árangur af endurlífgunum utan spítala á höfuðborgarsvæðinu verið góður frá því farið var að veita þessa þjónustu. 145 Jónína Einarsdóttir, Geir Gunnlaugsson Algengi og margbreytileiki andlegs ofbeldis og reynsla af vanrækslu í æsku á Íslandi Það er umhugsunarefni að þeir sem voru yngri en 30 ára voru þrisvar sinnum líklegri til að segja frá reynslu af andlegu ofbeldi en þeir sem voru eldri. Yngri viðmælendur sögðu frá meiri reynslu af því að vera hræddir, kyrrsettir, sviptir fríðindum eða að sagt hafi verið frá einhverju sem átti að fara leynt, borið saman við eldri viðmælendur. 129 Unnur Steina Björnsdóttir Hænan og eggið? Samspil vélinda- bakflæðis og astma Allt að 75% sjúklinga með astma hafa einkenni vélindabakflæðis og tvö- falt fleiri astmasjúklinga hafa vélindabakflæði miðað við þá sem ekki hafa astma. L E I Ð A R A R Á innra neti Læknafélags- ins, á lis.is, er að finna myndasafn með helling af myndaalbúmum frá kandídatamóttökum, aðal- fundum, formannafundum og Læknadögum síðustu ára. Hér er ein þeirra, Mar- grét Aðalsteinsdóttir tók myndina á Læknadögum í Hörpu um daginn. Fyrir- sæturnar eru fulltrúar efri deildar lækna: Margrét Guðnadóttir (85) og Ólafur Ólafsson (86), skelegg og skemmtileg. árgangar að baki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.