Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.2015, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.03.2015, Blaðsíða 5
LÆKNAblaðið 2015/101 125 laeknabladid.is 154 Tónlistin tók við af læknisferlinum – rætt við Helga Júlíus Óskarsson Hávar Sigurjónsson Helgi er sérfræðingur í hjartaþræðingum og kransæðaútvíkkunum og hefur búið í Banda- ríkjunum síðan 1986. Líf hans tók óvænta stefnu fyrir 9 árum þegar hann greindist með Parkinsonsjúkdóminn. U M F j ö L L U N o G G R E I N A R 182 Röntgenlæknar eftir- sóttur starfskraftur Maríanna Garðarsdóttir Félagsmenn þurfa ekki að óttast skort á viðfangsefnum og getur hver og einn helgað sig þeim áhugasviðum innan fagsins sem hann kýs því verkefnin eru og verða næg. Ú R P E N N A S T j Ó R N A R M A N N A L Í 153 „Vér mótmælum allir!“ Tinna H. Arnardóttir Viðhöldum þéttri samstöðu og höldum áfram að vera sýnileg í fjölmiðlum á fagleg- an og uppbyggilegan hátt. 158 „Þurfum stöðugt að vera á varðbergi“ – segir Magnús Gottfreðsson smitsjúkdómalæknir Hávar Sigurjónsson Mikilvægasta dæmið um sjúkdóm sem tekist hefur að útrýma er bólusótt en Magnús nefnir líka lömunarveiki sem vel hefur gengið að ráða niðurlögum á. 164 „Ávísun á hreyfingu verði aðgengilegt meðferðarúrræði fyrir alla lækna“ – segir Jón Steinar Jónsson Hávar Sigurjónsson Árið 2006 var farið af stað með tilraunaverkefni á heilsu- gæslustöðinni í Garðabæ í samvinnu við ýmsa aðila í bænum, þar sem hreyfingu var beitt sem meðferðarúrræði. 171 Sjálfvirkni í lyfjaávísunum Magnús Jóhannsson, Ólafur B. Einarsson, Lárus S. Guðmundsson Veigamesta verkefni lyfjateymis Embættis landlæknis er að stuðla að skynsamlegri lyfja- notkun í landinu. Þetta er verkefni sem lýkur í sjálfu sér aldrei og á sér margar hliðar. 162 Golfferðir íslenskra lækna til Skotlands Steinn Jónsson Fyrstu skipulögðu golfferðir Íslendinga til útlanda voru til Skotlands í kringum 1970 en þá flaug Flugfélag Ís- lands til Glasgow og Kaupmannahafnar. 170 Verðlaun á þingi Félags íslenskra lyflækna Runólfur Pálsson 172 Frá prófborði í hérað Sigurgeir Kjartansson Árið er 1965 og staðurinn er Blönduós. 169 Félag áhuga- manna um sögu læknisfræðinnar 50 ára Óttar Guðmundsson Félagið var stofnað þann 18. desember 1964 og Jón Steffensen var fyrsti formaðurinn. S É R G R E I N ö L D U N G A D E I L D 167 Að loknu verkfalli Dögg Pálsdóttir L ö G F R Æ Ð I 1 3 . P I S T I L L F R Á E M b Æ T T I L A N D L Æ k N I S – 6 . P I S T I L L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.