Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.05.2006, Blaðsíða 27
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 27 ÁHRIFA MESTU 20ÁHRIFAMESTU 20 Guðný Arna Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála- sviðs Kaupþings banka. GUÐNÝ ARNA SVEINSDÓTTIR framkvæmdastjóri fjármálasviðs Kaupþings banka Guðný Arna Sveinsdóttir, fram- kvæmdastjóri fjármálasviðs Kaup- þings banka, er í hugum margra áhrifamesta konan í íslensku við- skiptalífi. Stundum er gantast með það innan Kaupþings banka að hún sé yfirbankastjórinn þar á bæ en hún vinnur mjög náið með þeim Hreiðari Má Sigurðssyni forstjóra og Sigurði Einarssyni stjórnarformanni. Hún er áhrifamesta konan innan bankans. Ekki þarf að fara mörgum orðum um það að sem framkvæmda- stjóri fjármálasviðs 8. stærsta banka á Norðurlöndunum - sem er með starfsemi í tíu löndum og efna- hagsreikning upp á meira en 2.400 milljarða króna - skipar Guðný Arna Sveinsdóttir sér á bekk með áhrifa- mestu konum í viðskiptalífinu á Norðurlöndunum. Það fer hins vegar fremur lítið fyrir henni í fjölmiðlum. „Kaupþing banki hefur á þessu ári einkum lagt áherslu á innleið- ingu breska bankans Singer & Friedlander inn í samstæðuna en Kaupþing keypti bankann um mitt síðasta ár. Innleiðingin er bæði yfir- gripsmikil og vandasöm enda er Sin- ger & Friedlander tuttugasti stærsti banki Bretlands. Samhliða þessu hefur árið einkennst af samræming- arvinnu milli landa og tekjusviða, markmiðið er að bankinn geti boðið viðskiptavinum sínum sambærilega þjónustu í þeim löndum þar sem hann starfar.“ Steinunn Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Glitnis í London. STEINUNN K. ÞÓRÐARDÓTTIR framkvæmdastjóri Glitnis í London Steinunn Þórðardóttir er fram- kvæmdastjóri Glitnis í London og henni er ætlað að halda utan um og færa út kvíar bankans í þessari stærstu og þekktustu fjármálaborg Evrópu. Steinunn hefur dágóða reynslu af að búa og starfa erlendis en um tíma vann hún hjá hinu þekkta fyrir- tæki Enron. Steinunn var í um- fangsmiklu forsíðuviðtali í öðru tölublaði Frjálsrar verslunar á þessu ári. „Ég legg áherslu á að Glitnir sé eftirsóknarverðasti fjárfestingabanki í London fyrir meginviðskiptavini og valinn markhóp bankans. Lykill að slíkri velgengni er hæfileikaríkt og öflugt starfsfólk sem vinnur sem samhent liðsheild að settu markmiði. Ég hef lagt metnað í að ráða reynslubolta úr breska viðskipta- heiminum sem falla vel inn í hóp atorkumikilla Íslendinga. Með þessu skapast öflugur, alþjóðleg- ur hópur með þeim margbreyti- leika sem þarf til að ná forskoti á einum stærsta fjármálamark- aði heims. Markmiðið er að veita við- skiptavinum snjallar lausnir sniðnar að þörfum þeirra, sem leiðir til áframhaldandi arðsemi og vaxtar.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.