Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Síða 131

Frjáls verslun - 01.05.2006, Síða 131
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 131 við ekki getað gert ítarlegan samanburð á frumkvöðla- starfsemi meðal kvenna og karla á Íslandi, en eftir að hafa framkvæmt GEM-rannsóknina í nokkur ár höfum við loksins nægilega mikið magn af gögnum til að gera slíkan samanburð á tölfræðilega áreiðanlegan hátt.“ Það er eftirtektarvert að á Íslandi er aðeins fjórð- ungur frumkvöðla með háskólapróf. Var kannað hvort einhver kynjamunur væri hvað varðaði menntun frum- kvöðla? Eða hvort kynjamunur væri á tekjuskiptingu frumkvöðla? „Þetta eru einnig spurningar sem við munum leita svara við.“ Lítil frumkvöðlastarfsemi kvenna á Norðurlöndum Í samanburði við önnur lönd er niðurstaða GEM- skýrslunnar sú að þátttaka íslenskra kvenna í frum- kvöðlastarfsemi sé með minnsta móti. Þátttaka kvenna hér er svipuð og í Bretlandi en dálítið lægri en á hinum Norðurlöndunum, öðrum hátekjulönd- um í heild og síðan Bandaríkjunum. Þátttaka kvenna er hins vegar mest í lágtekjulöndunum. – Hvaða ályktun má draga af þess- um niðurstöðum um stöðu kvenna á vinnumarkaði á Íslandi? ,,Lítil þátttaka kvenna á Norðurlöndum í frum- kvöðlastarfsemi er mjög athyglisverð í ljósi mikillar atvinnuþátttöku kvenna í þessum löndum. Það mætti túlka á þann hátt að þeim standi ýmis atvinnutækifæri til boða sem þær taka fram yfir frumkvöðlastarfsemi. Konur í þróunarlöndum stunda hins vegar frumkvöðla- starfsemi í flestum tilfellum vegna þess að þær hafa ekki um aðra atvinnu að velja. Þetta mætti þó einnig túlka á þann hátt að konur á Norðurlöndum hafi ekki aðstöðu til þess að nýta sér þau tækifæri sem felast í frumkvöðlastarfsemi til jafns við karla.“ Er æskilegt að hvetja konur sérstaklega til frekari sóknar á sviði frumkvöðlastarfs hér á landi og ef svo er, hvers vegna og hvernig væri þá helst hægt að gera það, hvað hefur verið talið árangursríkast? ,,Þetta er erfið spurning en mikil- væg. Til þess að geta svarað henni þurfum við að vita meira um ástæð- ur fyrir minni frumkvöðlastarfsemi meðal kvenna en karla á Íslandi. Það er mikilvægt að tryggja að bæði kynin hafi jafna möguleika á að nýta sér þau tækifæri sem felast í frumkvöðlastarfsemi. Þetta er bæði réttlætismál og nauðsynlegt til þess að við nýtum allan þann mannauð sem til er í landinu. Koma þarf í veg fyrir mismunun og ýmsar leiðir hafa verið reyndar í því skyni og sumar heppnast mjög vel, eins og til dæmis verkefnið Auður í krafti kvenna. Það hefur þó verið bent á að ekki sé nóg að hjálpa konum að uppfylla betur mælikvarða dagsins í dag heldur sé nauðsynlegt að endurskoða mælikvarð- ana. Aðeins á þann hátt megi ná fram jafnrétti meðal kynjanna á þessu sviði.“ HVERS VEGNA? Rögnvaldur J. Sæmundsson, dósent við Háskól- ann í Reykjavík. Hugsanleg skýring er sú að konur teljist ekki eins trúverð- ugir frumkvöðlar og karlar, sem komi m.a. fram í því að þær hafi ekki sama aðgang að fjármagni og karlar. Konur í þróunarlöndum stunda frumkvöðlastarf- semi og stofna fyrirtæki í flestum tilfellum vegna þess að þær hafa ekki um aðra atvinnu að velja. F R U M K V Ö Ð L A S T A R F S E M I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.