Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.05.2006, Blaðsíða 32
32 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 ÁHRIFA MESTU 20ÁHRIFAMESTU 20 Kristín Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Gaums. KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR framkvæmdastjóri Gaums Kristín Jóhannesdóttir, fram- kvæmdastjóri Gaums, situr í stjórnum nokkurra stórfyrirtækja, eins og Baugs Group og Fast- eignafélagsins Stoða. Þá situr hún í framkvæmdastjórn Sam- taka atvinnulífsins og er vara- maður í sex manna framkvæmda- stjórn Viðskiptaráðsins. Kristín er þekkt fyrir að láta fara frekar lítið fyrir sér og trana sér ekki fram - en engum dylst að hún beitir sér í þeim málum sem hún hefur áhuga á og hún stendur auðvitað mjög nálægt stórum ákvörðunum hjá Baugi Group, en Gaumur er þar stærsti eigandinn. Kristín segir að um þessar mundir standi sem hæst umræða um tilboð Baugs Group í bresku verslunarkeðjuna House of Fra- ser. Þegar hún er spurð um hvað henni finnist vera efst á baugi í jafnréttisumræðunni segir hún: „Jafnréttisumræðan í viðskipta- lífinu hefur mikið snúist um það undanfarið hvort rétt sé að setja kynjakvóta á stjórnarsetu í fyrir- tækjum. Slík umræða á að sjálf- sögðu rétt á sér þar sem hægt gengur að auka vægi kvenna en ég er ekki fylgjandi slíkum kynja- kvóta. Það væri skynsamlegra að auka vitund um það hversu mikill fengur það er fyrir fyrirtæk- in að þar komi konur að stjórn.“ Ingibjörg S. Pálmadóttir fjárfestir. INGIBJÖRG S. PÁLMADÓTTIR fjárfestir og eigandi Hótels 101 Ingibjörg S. Pálmadóttir, fjár- festir og eigandi Hótels 101 og eignarhaldsfélagsins ISP, hefur verið atkvæðamikil í fjár- festingum og er stór hluthafi í Baugi Group. ISP er stór hlut- hafi í Stoðum fyrir utan eignar- hluta sinn í gegnum Baug. Ingibjörg situr í stjórnum Baugs, Fasteignafélagins Stoða og Þyrpingar. Líkt og með Kristínu Jóhannesdóttur í Gaumi þá fer ekki á milli mála að Ingibjörg stendur mjög nálægt stórum ákvörðunum á svið fjárfestinga hjá Baugi. „Í viðskiptum skiptir áreið- anleiki mestu hvort sem er í stóru eða smáu. Í þeim stjórnum sem ég kem að eru oft mjög stór verkefni og mik- ilvægt að stjórnin fari vel yfir þau því á endanum ber hún ábyrgð á því sem fram fer í fyrirtækjum. Þá skiptir mestu að undirbúningur fjárfestinga sé gerður með réttum hætti og í samstarfi við aðila sem hægt er að treysta. Gott dæmi er koma Stoða og Baugs til Danmerkur fyrir 24 mánuðum. Þá voru þessi fyrirtæki nær óþekkt þar í landi en í dag eru þau með áhrifamestu fjárfest- um í Danmörku. Það hefði ekki gerst nema með góðum undirbúningi og áreiðanlegum samstarfsaðilum,“ segir Ingi- björg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.