Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Blaðsíða 132

Frjáls verslun - 01.05.2006, Blaðsíða 132
132 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 É g hafði fengið inni í eftirsóttum hönnunarskóla í London árið 1995 þegar ég byrjaði að vera með Rúnari Ómarssyni, fram- kvæmdastjóra Nikita, sem þá var á meðal eigenda brettaverslunarinnar Týndi hlekkurinn. Þau plön breyttust snar- lega og ég keypti hlut í versluninni sem flutti inn og seldi öll þekktustu vörumerkin í brettabransanum og þar með talin fötin sem tengjast snjóbrettum og hjólabrettum. Verslunin var mjög vinsæl og átti stóran hóp viðskiptavina en okkur fannst alltaf vanta stelpufatnað í flóruna. Ég hafði verið að hanna föt í einhvern tíma en brettalífs- stíllinn fór að hafa áhrif á hönnun mína, enda var ég á kafi í brettasporti. Fötin sem ég hannaði voru blanda af því sem ég vildi vera í í versluninni á daginn og á brettun- um á kvöldin.“ Aðalheiður hannaði flíspeysur og segir að þær fáu stúlkur, sem voru viðskipta- vinir Týnda hlekksins, hafi sýnt áhuga á því sem hún hannaði og saumaði. Hún fór því að velta því fyrir sér að framleiða nokkrar peysur. „Ég keypti efni í Virku og á fleiri stöðum, bjó til snið og voru fram- leiddar 40 peysur í einu og var þeim stillt upp í versluninni. Salan gekk mun betur en okkur grunaði og við létum framleiða 40 í viðbót. Svo urðu sendingarnar fleiri og stærri og ný snið og nýir litir komu til. Við ákváðum að finna nafn á hönnun mína; eitt- hvað sem hljómaði vel og væri auðvelt að muna. Rúnar stakk upp á Nikita.“ Árið 1999 voru seldar yfir 1000 flíkur undir nafninu Nikita í Týnda hlekknum. „Stelpur voru orðnar stór kúnnahópur hjá okkur en það var óalgengt í brettaversl- unum úti í heimi. Við ályktuðum að hugs- anlega væri markaður fyrir hönnun mína í sambærilegum verslunum þar sem nánast öll vörumerkin buðu eingöngu upp á vörur fyrir stráka.“ Aðalheiður hannaði heila vörulínu, hún og meðeigendur hennar seldu Týnda hlekk- inn í lok ársins 1999 og stofnuðu Nikita ehf. í ársbyrjun 2000. VÖRUR SELDAR Í RÚMLEGA 1400 VERSLUNUM Nikita ehf.: Sagan á bak við Nikita ehf. er ævintýri líkust. Ung kona, Aðalheiður Birgisdóttir, hannaði og seldi 40 flíspeysur árið 1998. Viðtökurnar voru góðar og hún hélt áfram. Í dag er hönnun hennar seld í rúmlega 1400 verslunum í hinum ýmsu löndum og veltan í ár er um hálfur milljarður króna. S A G A N Á B A K V I Ð N I K I T A TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.