Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.05.2006, Blaðsíða 60
60 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 M I L L I S T J Ó R N E N D U R Kaupþing banki hf. Gu›n‡ Arna Sveinsdóttir 7 1 Icelandic Group hf 3 0 Alfesca hf Nadine Deswasiére 6 2 Brynja Gu›mundsdóttir Glitnir hf. Birna Einarsdóttir 7 2 Steinunn Þór›ardóttir Landsbanki Íslands Elín Sigfúsdóttir 10 1 Hagar hf. Jóhanna Waagfjör› 1 1 FL Group hf. 4 0 Actavis Group HF Svafa Gröndfelt 9 3 Elin Gabriel Gu›björg Edda Eggertsdóttir Avion Group 8 0 Straumur - Bur›arás Margit Robertet 7 2 Norvik hf. (Byko) Ásdís Halla Bragadóttir 4 3 I›unn Jónsdóttir Brynja Halldórsdóttir Alcan á Íslandi hf. Birna Pála Kristinsdóttir 6 1 Samskip hf. Anna Gu›n‡ Aradóttir 7 1 Olíufélagi› hf. 3 0 Landssími Íslands hf. Kristín Olga Jóhannesdóttir 9 2 Kristín Gu›mundsdóttir 9 2 Bakkavör Group hf. Hildur Árnadóttir 3 1 Samherji hf. 7 0 Hér kemur könnun Frjálsrar versl-unar sem aldrei hefur verið gerð áður. Hún er um konur sem eru framkvæmdastjórar einstakra sviða í 106 stærstu fyrirtækjum landsins af list- anum 300 stærstu. Þetta er næstefsta stjórnunarþrepið, þ.e. þrepið fyrir neð- an forstjórana. Hlutfall kvenna af þess- um framkvæmdastjórum er 16%. Í þessari könnun voru 106 stærstu fyr- irtæki landsins á listanum yfir þau 300 stærstu skoðuð. Fjöldi framkvæmda- stjóra í næstefsta þrepinu var 425 og þar af voru konur í 67 þessara starfa. Þessi listi hefur aldrei verið gerður áður og hann er mjög forvitnilegur þar sem nokkrar umræður eru jafnan um konur sem millistjórnendur. Vandinn við gerð þessa lista var að skilgreina framkvæmdastjórastöðurn- ar í næstefsta þrepinu með sama hætti. Í allra stærstu fyrirtækjunum liggur þetta betur fyrir; þar ber fólk titilinn framkvæmdastjóri viðkomandi sviðs. Þegar fyrirtækin smækka verða skilin á milli framkvæmdastjóra og forstöðu- manna ónákvæmari. Titlar hafa bólgnað út. Áður báru menn t.d. titilinn fjármálastjórar en í stóru fyrirtækjunum heitir sú staða núna yfirleitt framkvæmdastjóri fjár- málasviðs. Í könnuninni var að mestu farið eftir því hvort fólk bæri titilinn fram- kvæmdastjóri viðkomandi sviðs og væri óumdeilanlega í næstefsta stjórn- unarþrepinu. KONUR SEM FRAMKVÆMDASTJÓRAR EINSTAKRA SVIÐA Hér kemur athyglisverður listi yfir konur sem gegna stöðum fram- kvæmdastjóra einstakra sviða í stærstu fyrirtækjum landsins. Þetta eru framkvæmdastjórar í næstefsta þrepinu og heyra undir forstjórana. Hér er hlutfall kvenna 16%. Fjöldi fr.kv.stj. Þar af Nafn fyrirtækis Stjórnarkona undir forstj. konur TEXTI: JÓN G. HAUKSSON • MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.