Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.05.2006, Blaðsíða 75
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 75 L U N D Ú N A P I S T I L L S I G R Ú N A R Steinunn Kristín Þórðardóttir hefur fjár- málahverfið City fyrir fótum sér - skrif- stofa Glitnis trónir yfir Bank of England og útsýnið yfir skrifstofubyggingarnar og borgina er stórbrotið. Uppbyggingin hjá Glitni hefur verið mikil undanfarin. Steinunn varð framkvæmdastjóri Glitnis- skrifstofunnar í London í nóvember 2005, þar með fyrsta konan til að stjórna ís- lenskum banka erlendis, er menntuð í Bandaríkjunum, starfaði bæði þar og í Þýskalandi og svo á Íslandi áður en hún kom til starfa í London. Í vetur hafa stoðir starfseminnar verið styrktar, nokkrir lykilstarfsmenn ráðnir og grunnurinn því lagður til frekari vaxt- ar. Glitnir í London er orðin miðstöð sam- bankalánastarfsemi bankans og einnig hefur lánastarfssemi og viðskiptastjórnun verið efld. Það einkennir starfsmenn Glitnis í London hvað þar starfa margar konur og eins er starfsfólkið flest ungt eins og gjarnan gerist í íslenskum fyrir- tækjum. Eins og fleiri Íslendingar sem koma til starfa í London kann Steinunn vel að meta þau miklu viðskiptatækifæri sem fjármálaborgin býður upp á ásamt mjög alþjóðlegu tengslaneti. Á minni markaði á Íslandi eru möguleikarnir ólíkt fátæk- legri. Þar á móti bendir Steinunn gjarnan á að þróun markaðarins á Íslandi sé ör og vöxtur fyrirtækja hraður - það geri við- skiptaumhverfið mjög spennandi. Eins og almennt gildir um Íslendinga vill hún að hlutirnir gangi hratt fyrir sig - það hefur komið henni á óvart hvað boðleiðirnar eru oft langar og ákvarðanataka er hæg í breskum stórfyrirtækjum. Steinunn þykir glaðleg og hressileg í umgengni, leggur áherslu á að skapa létt- an og skemmtilegan vinnuanda en undir glaðlegu yfirbragði leynist vinnuharka og eftirfylgni, samfara góðu skopskyni. Engin tilviljun að Steinunn hefur tekið eft- ir að skopskyn kvenna og karla er ólíkt - húmorinn dregur dám af áhugamálum kynjanna og þau eru oft ólík. Rétt eins og með Áslaugu sér bandarískrar mennt- unar hennar stað í skilningi á jákvæðu yfirbragði. Steinunn býr í Austur-London, ekki langt frá fjármálahverfinu. Sambýlis- maður Steinunnar er grískur læknir, þau kynntust í Þýskalandi. Hann hefur búið með henni á Íslandi undanfarin fimm ár og talar íslensku. STEINUNN KRISTÍN ÞÓRÐARDÓTTIR Steinunn Kristín Þórðar- dóttir veitir starfsemi Glitnis í London forstöðu en með nokkurra ára starfs- feril hjá Enron á lífshlaup- inu hefur hún alþjóðlega starfsreynslu líkt og Áslaug. STEINNUNN KRISTÍN ÞÓRÐARDÓTTIR, forstjóri Glitnis í London, er fyrsta konan til að stjórna íslenskum banka erlendis. munina lífi með áhugaverðum sögum - því hefur hún lætt inn sögunni um Baróninn og minningum frá dvöl sinni í Moskvu. Eftir að hafa komið fótunum undir hönn- un og framleiðslu var kominn tími til að freista stærri verkefni, til þess þurfti fé og því er Baugur Group nú orðinn meðeig- andi að fyrirtækinu - vill reyndar svo til að Áslaug Magnúsdóttir sinnir þeirri hlið mála. Um þessar mundir leggur Hendrikka áherslu á að komast inn á sjónvarpssölu- markaðinn - hér í Bretlandi eru um 40 sjónvarpsstöðvar í þeim geira, sá markaður er í miklum vexti og þar er Hendrikka að Hendrikka Waage er að byggja upp skartgripafyrirtæki sitt með eigin hönn- un og hún er því frumkvöðullinn í hópnum. koma sínum vörum að. Auk þess er hún að byggja upp sölu á Netinu. Eftir reynsluna af því að starfa í Rússlandi lætur Hend- rikka sér fátt fyrir brjósti brenna en finnur þó fyrir því að hlutirnir taka lengri tíma í bresku viðskiptalífi en á Íslandi. Hendrikka býr í Surrey, suður af London, ásamt íslenskum eiginmanni sínum og syni þeirra. Fjölbreytt reynsla, menntun og ein- urð hafa án efa skilað henni þangað sem hún er í dag. Yfirbragð hennar er hæglátt en það kæmist enginn þar sem hún er kom- in án úthalds og þrautseigju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.