Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.05.2006, Blaðsíða 73
L ondon virðist hvorki borg fyrir gam- alt fólk né börn ef marka má hverjir sjást á ferli í miðborginni - og ef marka má mest áberandi andlitin í viðskiptalífinu þá er breskt viðskiptalíf ekki mjög kvenvænt. Og þó - það eru líka aðrar hliðar á málum og ýmsar íslenskar konur eru á kafi að nýta sér tækifærin hér. Áslaug Magnúsdóttir lögfræðingur starfar hjá Baugi, en hóf ferilinn í mega- borginni London hjá ráðgjafafyrirtækinu McKinsey. Steinunn Kristín Þórðardóttir veitir starfsemi Glitnis í London forstöðu en með nokkurra ára starfsferil hjá Enron á lífshlaupinu hefur hún alþjóðlega starfs- reynslu líkt og Áslaug. Kristín Pétursdóttir, aðstoðarforstjóri Singer & Friedlander bankans, hefur með- al annars á sinni könnu að sjá um að koma þessum forna og hefðbundna banka í eina sæng með Kaupþingi í nýjum húsakynnum á Regentstræti í ágúst. Eftir að hafa starfað hjá Glitni undan- farin ár er Kristín Hrönn Guðmundsdóttir nýtekin til starfa hjá FL Group í London en fyrirtækið hefur alveg nýverið tekið til starfa í London. Hendrikka Waage er í öðrum viðskipta- hugleiðingum, er að byggja upp skartgripa- fyrirtæki sitt með eigin hönnun og því frumkvöðullinn í hópnum. Þó viðskiptaheimurinn í London sé stór skiptist hann við nánari kynni upp í lítil svið þar sem allir þekkjast - og menn fara á milli starfa. Konurnar fimm eru allar ung- ar, starfsaldur þeirra ekki átakanlega hár, allar eru þær metnaðarfullir dugnaðarfork- ar með jákvæða og glaðlega framkomu. Það verður fróðlegt að fylgjast með þeim næstu árin líkt og á við um fleiri Íslendinga sem ráðast til starfa hjá íslensk- um fyrirtækjum í London. Munu íslensku fyrirtækin þurfa að keppast við um að halda lykilstarfsmönnum eins og gildir um önnur fyrirtæki sem hér starfa? Í því sam- bandi er athyglisvert að hugleiða að pen- ingarnir eru ekki endilega allt - almennt hafa starfsmenn íslenskra fyrirtækja á orði að verkefni þeirra séu fjölbreyttari og þá um leið áskoranirnar - en hver veit hvað síðar verður. L U N D Ú N A P I S T I L L S I G R Ú N A R TEXTI: SIGRÚN DAVÍÐSDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl. KJARNAKONUR Í LONDON F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 73 ÁSLAUG MAGNÚSDÓTTIR er ein þriggja forstöðumanna Baugs í London og sér um fjárfestingar í sprotafyrirtækjum. Áslaug Magnúsdóttir lögfræðingur starfar hjá Baugi, en hóf ferilinn í megaborginni London hjá ráðgjafafyrirtækinu McKinsey. ekki af því hvort viðkomandi er karl eða kona. Þar sem þetta kerfi virki vel, líkt og er hjá McK- insey sem er þekkt fyrir öflugt framgangs- og matskerfi, þá skili það konum vel áfram. Engu að síður er það staðreynd að fáar konur eru í æðstu stjórnunarstöðum í bresku viðskiptalífi. Áslaug á son frá fyrra hjónabandi en giftist í vetur bresk-bandarískum skólafélaga frá Harvard sem er yfirmaður alþjóða tónlistarsviðs tækni- fyrirtækisins Real Networks. Hún hefur búið í Notting Hill frá því hún flutti til London. Hún þykir lífleg og opinská, á gott með samskipti við fólk. Bandarísk menntun hennar skilar sér líka í góðum skilningi á gildi samskipta og jákvæðs yfirbragðs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.