Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.05.2006, Blaðsíða 88
88 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 KYNN ING Rúmt ár er frá því innréttingaverslunin JKE Design í Mörkinni 1 var opnuð og á þeim tíma hefur ýmislegt gerst: Fyrirtækið var í hóp Fyrirmyndarfyrirtækja hjá VR nú fyrir skömmu. JKE Design á Íslandi varð eitt söluhæsta fyrirtæki JKE-innréttinga á Norðurlöndum, og þá er ekki miðað við okkar sígildu höfðatölureglu. Og síðast en ekki síst þá hefur Svandís Edda Halldórsdóttir, eigandi verslunarinnar, keypt JKE Design á Gl. Kongevej á Friðriksbergi í Kaupmannahöfn ásamt um- boði til að opna fleiri JKE verslanir á Kaupmannahafnarsvæðinu, og er þar með orðinn virkur þátttakandi í hinni frægu íslensku útrás! Það voru þær Svandís og Amalía Rut Gunnarsdóttir sem stofnuðu hér JKE Design. Amalía lést skömmu síðar, langt um aldur fram, en Svandís ákvað að kaupa fyrirtækið. JKE Design er danskt innréttinga- fyrirtæki, stofnað árið 1970. Markmiðið hefur alltaf verið að framleiða handverk í háum gæðaflokki og dreifa lífsgæðum og gleði inn á dönsk heimili, en ýmsir aðrir hafa fengið að njóta innréttinganna, þar með taldir Íslendingar. Svandís segir að í byrjun hafi hún haldið að mest sala hér á landi yrði í hátískuinnréttingum þar sem naumhyggjan réði en ýmsum til undr- unar hefur ekki verið minni sala í innréttingum í sveitastíl, hlýlegum innréttingum með fulningahurðum, og því sem sumir hefðu kannski talið að þætti gamaldags. JKE DESIGN: JKE Design færir út kvíarnar og opnar í Kaupmannahöfn JKE Design framleiðir ekki aðeins eldhúsinnréttingar heldur líka bað- og þvottahúsinnréttingar auk fataskápa í svefnherbergi. Í Mörkinni býðst fólki líka tækifæri til að velja sér eldhúsháfa frá Sirius á Ítalíu og úrval af borðstofu- og barstólum frá La Palma og Airnova á Ítalíu, einnig mikið úrval ítalskra ljósa frá Lampefeber. Þá er samstarf við Smith & Norland um að þeir sem kaupa innréttingar fái 20% afslátt af Siemens heimilistækjum. Í útrás til Danmerkur Við Gl. Kongevej 88, Friðriksbergi í Kaup- mannahöfn, hefur verið rekin JKE verslun óralengi. Eigandinn hafði einkaumboð á sölu JKE Design varanna á öllu Kaupmannahafnarsvæð- inu svo enginn annar gat sett þar upp verslun. Svandís Halldórsdóttir hefur nú keypt verslunina „með hjálp KPMG-manna sem aðstoðuðu mig við samningagerðina,“ segir hún, „annars hefði þetta aldrei tekist. Ég hef ákveðið að opna verslanir á tveimur öðrum stöðum í Kaupmanna- höfn, m.a. á Amager og Glostrup þar sem uppbyggingin er hvað mest. Í versluninni á Gl. Kongevej verða sex starfsmenn og hér heima er ég með aðra sex, allt frábærar konur sem hafa lagt sitt að mörkum til að fyrirtækið dafnaði sem best og þær eiga heiðurinn af því að JKE er eitt af Fyrirmyndarfyrirtækjum hjá VR.“ Íslenska innréttingaverslunin JKE Design hefur nú gert innrás á danskan markað og kaupir JKE Design verslunina í Kaupmannahöfn. Svandís Edda Halldórsdóttir, eigandi verslunarinnar JKE Design, hefur nú keypt JKE Design verslun í Kaupmannahöfn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.