Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Blaðsíða 116

Frjáls verslun - 01.05.2006, Blaðsíða 116
116 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 M eð þeim breytingum á ráðherra- skipan sem urðu þegar ráðu- neyti Geir H. Haarde tók við völdum 15. júní sl. jukust áhrif og völd kvenna innan ríkisstjórnarinnar. Fjöldi kvenna í stjórninni helst að vísu hinn sami og var, en hrókeringarnar eru þó allrar athygli verðar. Stuðla að auknu jafnrétti kynjanna, þó svo þær hafi ekki endilega verið gerðar í því augnamiði. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir mennta- málaráðherra og varaformaður Sjálfstæð- isflokksins verður héðan í frá staðgengill forsætisráðherra. Áður var sú regla við lýði í stjórnarsamstarfi Framsóknar og Sjálf- stæðisflokks, sem staðið hefur frá 1995, að Geir H. Haarde hljóp í skarðið fyrir Hall- dór Ásgrímsson. Áður höfðu þeir Halldór og Davíð Oddsson sama háttinn á. Leystu hvor annan af, eftir atvikum. Völd og virðing Valgerður Sverrisdóttir er nýr utanríkis- ráðherra. Hún hefur verið iðnaðar- og við- skiptaráðherra frá árinu 2000, en hefur nú tekið við því embætti sem kemst næst for- sætisráðuneyti að völdum og virðingu. Á Íslandi, þar sem samsteypustjórnir tveggja flokka eru algengastar, hefur sú óskráða regla gilt að formenn stjórnarflokkanna deili með sér ráðuneytum forsætis- og utanríkismála. Undantekningin nú sannar regluna. Valgerður á hins vegar að baki bráðum tuttugu ára farsælan þingmanns- feril og er að því leyti vel að vegsemdinni komin. Með brotthvarfi Sigríðar Önnu Þórðar- dóttur úr umhverfisráðuneytinu á dögun- um er Þorgerður Katrín eina konan í hópi sex ráðherra Sjálfstæðisflokksins. Í ráð- herraliði Framsóknar eru konurnar hins vegar þrjár: Valgerður, Siv Friðleifsdóttir og Jónína Bjartmarz. Frá því haustið 2004 og þar til í mars síðastliðinn sat Valgerður ein framsóknarkvenna í ríkisstjórn, en þá settist Siv í stjórnina aftur og Jónína nú í júní, þegar Sjálfstæðisflokkurinn „skil- aði“ ráðuneyti umhverfismála aftur til sam- starfsflokksins. Breytt gildismat Mannabreytingar í ríkisstjórn hafa aldrei verið jafnmiklar og á yfirstandandi kjör- tímabili. Fólk kemur og fer - og staldrar skemur við en áður. Þetta hefur breytt landslaginu í íslenskri pólítík og raunar er gildismat í þjóðfélaginu allt annað nú en var fyrir fáum árum. Aukin vitund um mik- ilvægi jafnréttismála er hluti af því. K O N U R Á Þ I N G I 22 KONUR SITJA Á ALÞINGI TEXTI: SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl. Þrátt fyrir Sigríður Anna Þórðardóttir hafi yfirgefið ríkisstjórn- ina í staðinn fyrir Jónínu Bjartmarz þá eru breytingarnar á ríkisstjórninni engu að síður í jafnréttisátt. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er staðgengill forsætisráðherra og Valgerður Sverrisdóttir er fyrsta konan í sæti utanríkisráðherra. Sæunn Stefánsdóttir. Sest á þing í haust í stað Halldórs Ásgrímssonar sem lætur af næstum samfelldri 32 ára þingmennsku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.