Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Side 11

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Side 11
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Maí 1944 • 1. hefti • Rihtjóri: Kristinn E. Andrésson Sjálfkjörin bók handa Máli og menningu Flestir munu ætla, að lítill vandi sé að finna örfáar bækur árlega til út- gáfu handa félagi eins og Máli og menningu. Stjórn Máls og menningar hef- ur ])ó komizt að raun um annað. Það er að vísu auðvelt að finna nóg af sæmi- legum hókum. En engin útgáfustjóm félagsins gæti gert sig ánægða með slíkt. Hún hefur þá skyldu gagnvart félagsmönnum að velja ekki aðeins sæmilega góðar hækur, heldur bækur, sem segja má um, að séu sjálfkjörnar, bækur, sem annaðhvort eru einstaklega fagrar, einstaklega vel samdar eða eiga á- kveðið, brýnt erindi. Um leið og við stofnuðum Mál og menningu, settum við félaginu ákveðið menningarlegt takmark: að glæða bókmenntalegan þroska, að veita almenna alþýðlega fræðslu og jafnframt menningarlega leiðsögn. Ég held, að við höf- um í bókavali og öðru starfi félagsins reynt að hvika ekki frá þessari stefnu. I vali erlendra nútíma skáldsagna höfum við fylgt.stranglega því sjónarmiði að gefa einungis út þær sögur, sem hefðu óumdeilanlega listrænt og menning- arlegt gildi, en höfum aldrei litið á stundar vinsældir bókar né látið undan óskum, sem vissulega hafa borizt okkur, um léttlesnari sögur. Við höfum valið úr bækur stærstu skáldsagnameistara nútímans, þar á meðal listfengustu sög- ur, sem ritaðar eru, sögur til þess kjörnar að þroska bókmenntaskilning félags- manna. Er Mál og menning lagði fyrst bókafélaganna út á þá braut að gefa út úrval íslenzkra ljóða í myndarlegu formi (Andvökur eftir Stephan G. Stephansson, Rit 1—II eftir Jóhann Sigurjónsson), var verið að fylgja sömu stefnu: glæða bókmenntaþroska og gefa félagsmönnum verðmæta eign. Þetta starf félagsins hlaut svo einstakar vinsældir, að aðrir útgefendur hafa síðan farið í kapp um samskonar útgáíur, svo að skemmtun hefur verið að sjá. Mál og menning hefur í þessari samkeppni misst af bókum, sem okkur hefur langað til að gefa út. Eg vil geta þess eins, að við reyndum til að fá Ijóðmœli Stefáns frá Hvítadal, en ekkja skáldsins neitaði Máli og menningu um útgáfuréttinn. Auðvitað verð- ur þó Mál og menning að halda þessu starfi sínu áfram, þegar aðrir gera hlé
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.