Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Síða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Síða 21
GUÐMUNDUR BOÐVARSSON: 1943 Þú vonaðir þegar að voryrkjur haeíust á ný, að vaknaði aítur hinn gamli íögnuður þinn við ástríki vorsins og andvarans léttu ský og önn hins jarðelska manns við verkahring sinn. Og víst mundi hlæjandi heilsa þér gróðursins nál og heimta þitt þrek, sér til liðs, á sinn mjúkláta hátt, — og þá mundu gleymast þeir gjörningar þinni sál, sem gjörðu þér vökur um skammdegið rökkurgrátt. Þú snælandsins sonur við heiðar, hvað hugsaðir þú að hlusta svo fast á þann gný, er að eyrum þér barst úr umheimsins ijarlægð, sem væri í veði þín trú á viðgang hins siðaða manns, er í odda skarst. Hví fylltist ei hjarta þitt söngvum um sóldægur heið í samræmi við þitt land þar sem ætt þín bjó, hvað olli þeim töfrum, að tregandi dagurinn leið og torreki sínu til þagnar hvern streng þinn sló. Þú sagðir þó margoft við sjálfan þig, dag og nótt: Hvort sérðu það ei, að það kemur þér ekkert við sem gerist þar ytra, hvort gott það er eða ljótt. Þú getur ei neitt til að veita því málefni lið, sem hugur þinn ann. I afdrepi þagnar og tóms þú óvirkur býrð og þakkaðu guði þann stað: Þig skortir ei neitt, þú bíður ei bundinn þíns dóms, þín börn hafa nægtir og frið, — og hvað er þá að?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.