Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Side 33

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Side 33
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 23 Hinn nafnlausi hermaður hvílir í leghöll sinni undir bliknuSu laufi heiSurssveiganna. A andliti hans er engin spurning, enginn efi. Hann var af þeirri kynslóS, sem spurSi einskis, er henni var stefnt til víga. Hann bara barSist og hneig í valinn aS hetjusiS, riddari án ótta og ámælis. Enn mun ekki vera fariS aS safna efni í leghöll handa hinum ókunna hermanni þessarar heimsstyrjaldar. ViS vitum ekki, hvern- ig þeir, sem komast lífs af úr þessari styrjöld, munu heiSra minn- ingu hins nafnlausa hermanns hennar. En viS mundum ekki þurfa aS leita aSstoSar framliSinna til aS forvitnast um þaS, hvernig búa ætti um bein hans. Því aS viS þekkjum ókunna hermanninn. Hann var af okkar kyni. Þegar hann var í vöggu bárust síSustu þórdunur fyrri heimsstyrjaldarinnar aS eyrum hans. Þegar hann komst á legg sáum viS hann ráfa klæSlítinn og horaSan á götum stórborganna, eSa þramma meS léttan mal á þjóSvegunum. LífiS vildi lítt sinna honum og kröfum hans, en loks fékk hann fastavinnu í þjónustu dauSans. í þeirri þjónustu reyndist hann engu síSri en hinir fyrri frændur hans. En þegar hann féll brá fyrir þessari spurningu í svip hans: Til hvers hef ég barizt og fallið? Þeirri spurningu verSa þeir aS svara, sem eiga eftir aS byggja honum leghöllina. 1 ÞaS fær engum dulizt, aS eftir því sem nær dregur aS lokum þessarar styrjaldar, ber æ meir á nokkrum kvíSa meSal manna um þaS, hvaS viS tekur, þegar friSur verSur. Þessi kvíSi er ekki á- stæSulaus. En hans verSur vart bæSi meSal þeirra þjóSa, sem ó- sigur er húinn, og hinna, sem telja sér sigurinn vísan. Menn gera sér þaS meira eSa minna ljóst, aS viSfangsefni friSarins munu verSa engu viSaminni en tröllaátök styrjaldarinnar. FriSaróttinn er ríkur í herhúSum allra stétta. Þær vita aS skuldaskiladagur friS- arins nálgast, er stríSsloforSin falla í gjalddaga. Menn vita af gam- alli reynslu, aS á þeim degi hafa oft orSiS vanskil. Stórstyrjaldir síSustu hálfrar annarrar aldar hafa allar veriS þess eSlis, aS múgurinn, öll alþýSa manna, hefur orSiS virkur þátttakandi í þeim. HiS borgaralega þjóSfélag, sem boSaSi al- mennt frelsi, almennt lýSræSi og almennt jafnrétti, varS, er stundir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.