Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Qupperneq 37

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Qupperneq 37
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 27 líkum toga spunnin og almúgahreyfingar 19. aldar, en í nýju formi, markvísari og sjálfstæðari, undir forustu flokks, sem hafði sósíal- ismann á stefnuskrá sinni. Sjötti hluti jarðarinnar fékk höggvið sig út úr heimskreppu auðvaldsskipulagsins og gekk ótroðnar slóð- ir. Um allan heim reyndi alþýðan að leita inn á sömu brautir, en fékk ekki ratað. Á fimm sjöttu hlutum jarðarinnar gat hin gamla yfirstétt fest völd sín í sessi, hin sigursælu stórveldi skiptu heimin- um upp á milli sín á nýjan leik, og að svo búnu bjuggust menn við, að hægt væri að byrja að nýju þar, sem þráðurinn hafði slitn- að sumarið 1914. Menn trúðu því, að öryggi og velmegun hinna horfnu ára frá fyrsta áratugi aldarinnar mundu aftur ríða í garð. En menn urðu fyrir rniklum vonbrigðum. Árin milli styrjaldanna urðu meira stjórnleysistímabil í alþjóðlegum efnum og innanlands- málum einstakra ríkja en dæmi eru til. Á síðustu mánuðum hinnar fyrri heimsstyrjaldar voru hinar langþreyttu þjóðir brýndar á því, að þetta væri styrjöldin, sem skyldi binda endi á allar styrjaldir. Styrjöldin væri háð til þess, að lýðræðið mætti ríkja í heiminum. Styrjöldin mundi skapa heim, sem væri hæfur hetjum hennar. 011 þessi aldarfjórðungs gamla mælgi lætur í eyrum manns nú eins og klám og guðlast í senn. En því er ekki að leyna, að þessi gömlu stríðsloforð koma oft upp í huga manns þessa stundina, þegar farið er að hallast svo á vogar- skálar þessarar styrjaldar, að staðhæfa má með vissu, að hinar sameinuðu þjóðir vinni sigur, og margar stoðir renni undir það, að í Evrópu ljúki henni þegar á þessu ári. Það má því búast við því, að innan skamms muni menn í Evrópu standa andspænis því viðfangsefni að hefja endurreisnarstarf friðarins. Hverjar eru horf- ur þessarar friðarstarfsemi? Er nú á þessari stundu hægt að gera sér nokkrar raunhæfar hugmyndir um hinn nýja heim? Eða verð- ur sá heimur, sem rís upp úr rústunum, sami gamli syndarinn og sá, sem við kvöddum haustið 1939? 3 Það er alkunna, að spámennska hefur færzt mjög í vöxt, bæði heima og erlendis, síðan styrjöldin skall á. Eftir því sem lengra líður á styrjöldina fjölgar spádómum, draumum, vitrunum og spá-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.