Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Qupperneq 40

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Qupperneq 40
30 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR efni. Alþýðuriki ráðstjórnarþjóðanna brást ekki vonum þeirra, sem frá upphafi höfðu fagnað því sem tákni nýs dags í sögu mannanna. Og loks varð öllum hugsandi mönnum ljóst, að orusturnar austur á sléttum Rússlands voru orustur mannkynsins, sigrar Rauða hers- ins voru sigrar þess, ósigrarnir ósigrar þess. Styrjöldin í Rússlandi kveikti á tundurþræði uppreisnarinnar í öllum ánauðugum lönd- um Evrópu. Þegar fyrstu fregnirnar bárust til Vesturevrópu um rússnesku skæruliðana, tóku menn þeim með mikilli vantrú. En efinn rann af mönnum þegar skæruliðar risu upp í Júgóslavíu, í Grikklandi, í Tjekkóslóvakíu og Frakklandi. Hin undirokaða alþýða meginlandsins, sem ofurseld hafði verið afturhaldinu milli styrj- aldanna, sýndi nú hvers hún var megnug. Úr skæruliðahópunum urðu skæruliðaherir, sem lögðu undir sig heila landshluta og fengu herfylkjum nazista ærið að starfa. Og loks kom þar að, að aðal- bornir brezkir liðsforingjar, uppfræddir í Eton og Sandhurst, urðu að semja við skæruliðana sem jafningja sína og flytja þeim vopn og vistir. Um gervalla Evrópu vaxa fylkingar skæruliðanna. Al- þýða hinna undirokuðu landa er að verða nýtt stórveldi á megin- landinu, vopnum húið vald, sem ekki verður gengið fram hjá þegar að því kemur að skipa málefnum þessarar álfu að lokinni styrjöld- inni. Alþýða Evrópu er með baráttu sinni að sanna það jafnvel hörðustu þverhausum afturhaldsins, að hún er ekki aðeins steðji, heldur hamar. Þetta unga, vaxandi stórveldi Evrópu er sterkasta trygging þess, að harmleikur stríðslokanna 1918—1921 endurtaki sig ekki og málstaður og hagsmunir fólksins verði ekki bornir fyrir róða. 5 En við vitum að um það leyti, er herveldi nazistanna verður brotið á bak aftur, verður alþýða Evrópu ekki ein undir vopnum á meginlandinu. Þar verða einnig herir hinna sameinuðu þjóða. Ef að líkindum lætur og nazistar fá varizt innrásarherjunum að nokkru ráði, þá mun meginþorri evrópskra borga verða lagður í auðn. Hin endurleystu héruð Rússlands munu geta gefið mönnum nokkra hugmynd um, hvernig umhorfs verður í Evrópu þegar sverð- in verða slíðruð. í mörgum löndum Evrópu mun borgarastyrjöld
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.