Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Side 48

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Side 48
38 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR niÖur og boröa af nestinu sínu, hún hefur ekkert veriö að flýta sér, því það var í dag, sem karlinn hann faðir hennar ætlaði að koma á móti henni. En loksins á móts við Snók kemur hann haltrandi utan í Skriðu. — Sæll, faðir minn, segir hún, ég er fegin, að þú kemur. Mér var farið að leiðast að rölta þetta ein á milli fjallanna. — Sæl, dótturkind, anzar karlinn, ekki þó uggur í unga, vænti ég? — Nei, segir hún, við hvað ætti ég að vera hrædd? — Kunn þú fótum þínum forráð, segir karlinn, þetta er versta þýfi. Þýfi, já, og snarbratt að auki, rýjan. — Nú kann ég fótum mínum forráð, anzar hún. Þau ganga þögul lítinn spöl. Þá hefur karlinn máls á ný: — Höndin þín ekki eins lómjúk og í sumar, sé ég. Erfið vinna, vænti ég? — Já, segir hún, vinnan var erfið. — Það eru blautar engjar í Brokey. — Já, segir hún og andvarpar, það eru blautar engjar í Brokey. — Sagði föðurmyndin þér satt, þegar hann varaði þig við Brok- eyjarsyni? — Já, segir hún, þú sagðir satt. Hann nemur staðar og lítur á hana. — Þú hefur breytzt, segir hann, blíðdóttir, ert öðru vísi en í sumar. Ekki neitt komið fyrir, vænti ég? Ekki neitt, ha? — Nei, svarar hún, yppir öxlum og heldur áfram, bara það, að ég er ekkert barn lengur. Nú þekki ég mig, nú þekki ég hann.... og samt skil ég ekki.... — Skilur ekki? segir hann eftir andartak, það þarf mikið til að skilja. Ég var aldrei hvítvoðungur, enginn blessaður engill, samt varla vondur, hvað? Þú hefur enga ástæðu til að vera hnuggin, enga ærna ástæðu, dóttir sæl. Svona er fólkið, og lífið. — Jæja, segir hún, en ég er þreytt. — Þú ferð ekki að Brokey framar, ekki næsta sumar? Þú sækir enga gæfu þangað, ha? — Nei, segir hún, ég sæki enga gæfu þangað. Nei, líklega ekki að Brokey framar. Ég verð heima hjá mömmu í vetur. — Þú ættir að koma til mín næsta vor, svona upp úr þorranum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.