Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Page 49

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Page 49
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 39 koma til karlfuglsins og hjálpa kerlingaruglunni hans. Við erum svo gömul. Ég skal stinga að þér nokkrum aurum, kindin mín. — Ég verS heima hjá mömmu í vetur, segir hún. — Næsta vor, svona upp úr þorranum? — Ég vei;S heima hjá mömmu í vetur, segir hún. — Ég er lasin og verS heima hjá mömmu í vetur. Hann starir á hana, og loksins lítur hún upp, og segir: — Næsta vor, segir hún, ég, sem á barn í vændum næsta vor. — ÞaS er sama, muldrar karlinn í fáti og rýnir fyrir fætur sér, þaS er sama, þú hefur enga ástæSu, enga ærna ástæSu. Þau ganga þegjandi og veSriS spillist og kuldaský þokast upp yfir fjalliS og þaS er bara gangan, sem ver þau hrolli. Og seint og síSar meir koma þau aS Bjólu og nema staSar viS túngarSinn og kveSjast. — ÞaS er ekki víst, hvaS maSur sér þig oft, segir hún, ég held þaS sé bezt aS nefna þaS viS þig núna, hvort þú munir eiga leiS upp í Andakílinn næsta sumar? Karlinn segir ekkert. — Ég er ekki búinn aS ráSa þaS viS mig, heldur hún áfram, en Brokeyjarbóndinn orSaSi þaS, hvort ég kæmi sem vinnukona til sín næsta sumar. Ég er ekki búin aS ráSa þaS viS mig, en ef þú ættir leiS þangaS uppeftir, þá. .. . Hann svarar ekki, honum er orSfátt, hann lítur niSur. Ég er svo skelfing þreytt, segir hún þá meS hægS, má ég ekki koma inn meS þér og hvíla mig? Ég er svo skelfing þreytt. Þetta hefur veriS erfitt sumar. ÞaS eru svo blautar engjar í Brokey.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.