Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Side 51

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Side 51
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 41 piltur og stúlka inn í geislablikið og staðnæmdust snögglega þar sem stígarnir mættust efst á hæðinni og víðsýnast var. Unglingarnir voru svo snortnir af fegurðinni, að þeir veittu okk- ur ekki athygli, líklega vorum við einnig að rnestu leyti hulin bak við hina slútandi grein á óðjurtinni. Pilturihn var berhöfðaður, með mikinn, brúnan hárlubba, upp- litaðan af sólskini. Hann var fremur hávaxinn, sterklegur og mjór sem viðartág. Stúlkan var svarthærð og höfði lægri en hann, heldur lítil, og einnig ákaflega grannvaxin. Þau voru sýnilega að koma úr langri gönguför; andlit þeirra og naktir handleggir voru sól- brennd, háfjallasólskinið hafði gefið þeim brúnan lit, djúpan og bjartan. Kakí-fötin þeirra, sem hengu utan á þeim alltof víð, voru slitin og upplituð. I hneslu á treyju piltsins var stungið fjöður úr hauks- væng. Marglitur höfuðklútur stúlkunnar hafði sigið ofan á háls- inn, og í hári hennar skartaði hvít fjallarós. Hann bar mal á baki og samanvafða ferðavoð, hún mal og kíki í hylki. Þau stóðu nokkrar sekúndur í sömu sporum, án þess að hreyfa sig eða mæla orð. Andlit þeirra sneru móti vatninu og hinni hníg- andi sól, sem varpaði á þau rauðum bjarma. Síðan sneru þau sér skyndilega hvort að öðru með einkennilegu brosi, líku sem í því fælist eitthvað, sem þau ein allra skildu. Þannig stóðu þau enn nokkrar sekúndur. Pilturinn leit út fyrir að vera fimmtán vetra og stúlkan ári yngri. Seinna komumst við að því, að þau voru bæði sextán ára, hátt á seytjánda. En þau voru furðulega þroskuð á svipinn, þegar þau litu hvort á annað. Auðséð var, að þau voru ekki systkin, og þær tilfinningar, sem þau báru í brjósti hvort til annars, engin barna- brek, engar lambaástir, heldur eitthvað næstum fullorðinslegt, var- andi, haldgott og óhjákvæmilegt. Þau horfðu á síðustu sólargeislana leika um andlit hvors annars. Og rétt áður en skuggi huldi hæðina, sem þau stóðu á, eins og aðra staði í fjallshlíðinni, tyllti stúlkan sér snöggt og í ákafa á tá, og pilturinn laut ofan að henni og þrýsti andliti hennar að vanga sínum. , Ég hef aldrei séð áhrifameiri sjón, né þrungnari skáldlegri feg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.