Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Page 55

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Page 55
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 45 — til að vera þau sjálf. Það var eigingirni í beztu merkingu þess orðs. Hún veitti þeim gagnkvæman áhuga, samtímis dularfullan og einfkldan, eldlegan og raunhæfan. Hin djúpa samhygð þeirra í á- hugamálum var sí-skapandi afl í þroska þeirra og persónuleika. Oton skáld var frá upphafi ánægður yfir því, að Ba-tsje og Bóza höfðu ákveðið að verða læknar. En faðir Bózu hafði lagzt á móti því um tíma. Hann vildi, að Bóza Iærði lög. En hún mátti ekki heyra það nefnt. Þá sætti lögfræðingurinn Ravníkar sig við, að hún læsi læknisfræði ásamt Ba-tsje. Oton vinur hans taldi einnig um fyrir honum og kvað bezt að láta unglingana fara eftir tilhneigingum sínum. Þótt Bóza og Ba-tsje væru ósvikið hugsjónafólk, voru þau þrá- lynd og óhagganleg, þegar um framkvæmdir ákvarðana þeirra var að ræða. Hugsjónir þeirra og skoðanir voru sömu náttúru, aðeins frábrugðnar í lit og formi. Flestar þeirra höfðu þau myndað sér í sameiningu. Dag nokkurn vorum við að tala um ríkisstjórnir og stjórnmála- menn. Þau báru enga virðingu fvrir þeim lýð. Þeim fannst þeir að- eins auka vandræði almennings en ekki leysa. Þeir skástu gerðu lítið annað en káka við mein þjóðfélagsins og mótsagnir, hinir væru skaðlegir ónytjungar. Reyndar þekktu Bóza og Ba-tsje ein- ungis stjórnendur og stjórnmálamenn í Júgóslavíu, og þá, sem voru í Slóveníu, náið. En þau höfðu sterkan grun á því, að sann- leikurinn um þessa menn í Slóveníu væri sannleikur um sams kon- ar menn annars staðar. Þau höfðu það á vitundinni, að lífið í Slóveníu, í Júgóslavíu, á Balkan, krefðist allmikils grundvallarstarfs af þeim, sem sakir hæfileika sinna gætu gert kröfu til forustu, á hvaða sviði sem væri. Og þau ákváðu að gera hið litla, sem þeim væri unnt, að nokkrum árum liðnum, til að helga líf sitt og starf baráttunni gegn sjúkdóm- um og heilsuleysi. Slóvenska þjóðin var ekki ein af hinum verst stöddu Evrópuþjóðum í þessu tilliti, en bæði í sveitum og borgum landsins var margt fólk, sem lifði við óviðunanlegt matarhæfi, lé- legt heilbrigðiseftirlit og litla læknishjálp. Bóza og Ba-tsje voru þeirrar skoðunar, að þetta, öllu öðru framar, stæði þjóðinni fyrir þrifum, bæði einstaklingum hennar og félagslífi. Þau fyrirlitu þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.