Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Qupperneq 60

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Qupperneq 60
50 TIMARIT MALS OG MENNINGAR um mönnum, sem liafa rnikil áhrif á samtíð sína, jafnvel þótt þeir séu hindraðir í að njóta sín. Bóza og Ba-tsje höfðu aldrei hitt hann, aðeins séð hann í ræðu- stóli, en þau áttu allar hans opinberu skýrslur, og höfðu lesið þær og rannsakað gaumgæfilega. Að sumu leyti var hann í augum þeirra freinri sjálfu skáldinu, Oton. Þau andmæltu því ekki, þegar ég sagði, að doktor Stamper væri áhrifamesti maður, sem Júgóslavía hefði eignazt. Hann vissi, „hvernig átti að taka á hlutunum“. Fyrir tveimur árum, skömmu áður en þau bundust tryggðum, höfðu þau skrifað honum og skýrt honum frá þeirri ákvörðun sinni, að þau ætluðu að verða læknar. Og þau höfðu fengið svar. „Doktor Her- kúles“ lét í ljós ánægju sína yfir vali þeirra, og sagðist vona, að ekkert gæti hindrað þau í að verða „læknar alþýðunnar“. Þetta bréf var þeim mjög dýrmætt. Bóza og Ba-tsje fylgdu okkur á járnbrautarstöðina, þegar við lögðum af stað til Trieste á heimleið. Nokkur næstu árin fengum við bréf og bréfspjöld frá þeim. Venjulega skrifuðu þau bæði undir þau. Við skrifuðu þeim aftur og sendum þeim bækur og tímarit. Stundum fundum við milli arkanna fjallarós eða skógarblóm, lauf af beyki eða linditré. Þegar við keyptum lítinn búgarð í Delvar- dalnum, árið 1937, sendi Stella þeim blóm og lauf frá okkur. Þá voru þau í Prag, það var annað skólaár þeirra í læknadeild. Þau skrifuðu, að skólinn væri svo góður, að þau hefðu breytt á- ætlun sinni, og ætluðu að verða tvö ár enn í Tékkóslóvakíu, en fara síðan á háskólann í Varsjá. Það væri óvíst, að þau gætu farið til Ráðstjórnarríkjanna, vegna þess að Júgóslavía hefði ekki stjórn- málasamband við þau. Sennilega mundu þau ljúka námi sínu í Belgrad. Um sumarið og haustið, þegar glæfrabrallið var í Miinchen, heyrðum við ekkert frá þeim — ekkert fyrr en vorið eftir að Hitler hafði lagt undir sig Tékkóslóvakíu. Þá kom bréf frá Varsjá, ritað með hendi Bózu: „Manst þú eftir því, Stella, hve bitur ég var, fáum vikurn áður en þið Louis fóruð frá Júgóslavíu? Þannig er ástatt fyrir okkur Ba- tsje nú. Versta ógæfa okkar er framundan. Okkar Hausaskelja-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.