Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Síða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Síða 66
GYLFI Þ. GÍSLASON : Eru tvisvar sinnum tveir ekki fjórir? Fyrir hálfu öðru ári skrifaði ég ritdóm um bókina Undir ráð- stjórn eftir H. Johnson, dómprófast, í tímaritið Helgafell. Gat ég þess þar, að í bók þessari væru ýmsar hæpnar staðhæfingar, svo sem það, að vöruverðið í Rússlandi sé fast, alveg eins og verð á gasi eða vatni í bæjum á Englandi og geti ekki breytzt eftir upp- hæð þess gjaldeyris, sem er í umferð. Taldi ég ummæli þessi bera vott um skilningsskort á alkunnu hagrænu lögmáli, svo nefndu kvantitetslögmáli, sem fjallar um, að ákveðið samband sé milli peningamagns, umferðahraða þess, vörumagns og vöruverðs. Þessi ummæli mín urðu til þess, að Björn Franzson ritaði Helga- felli bréf, þar sem hann andmælti þeim og taldi kvantitetslög- málið ekki í gildi í Rússlandi. Ég svaraði honum stuttlega, skýrði þetta lögmál og sýndi fram á, að það hlyti að vera í gildi í hvaða hagkerfi sem væri, jafnt í Rússlandi sem annars staðar, og nefndi dæmi því til sönnunar. Þetta svar mitt hefur nú valdið því, að B. F. hefur ritað alllanga grein um þessi efni í Tímarit Máls og menn- ingar. Ég hafði skýrt staðreynd þá, sem um er að ræða og nefnd hefur verið kvantitetslögmál, með jöfnunum P1 • U1 + P2 • U2 = Vm • V þar sem P1 táknar peningamagn það, sem er í umferð, og U1 um- ferðahraða þess, P2 það, sem notað er sem peningar (aðallega banka- innstæður) og U2 umferðahraða þess, Vm vörumagnið, sem á boð- stólum er á tímabilinu, og V meðalverð þess. Sé þessi líking rétt, táknar hún, að breyting getur ekki orðið á einum þessara þátta, gjaldmiðilsmagninu, umferðahraðanum eða tölu viðskipta, vöru- magninu eða vöruverðinu, án þess að jafnframt sé um að ræða breytingu á einhverjum öðrum þætti hennar. Mér til ánægju sé ég, að B. F. segir nú, að þessar jöfnur séu „óneitanlega fullkomlega rökréttar í sjálfum sér“, og ennfremur kveðst hann neyðast „til þess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.