Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Síða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Síða 76
66 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hversu mikið sem gjaldeyrismagnið hreytist, en ég álít, að hér sé of mikið' fullyrt. Hefur reynslan staðfest mitt mál (verðbólgan, svarti markaSurinn). Hvert mannsbarn ætti og aS sjá, aS ógjörn- ingur er aS koma í veg fyrir, að stórkostlegur vöruskortur, sem mikil aukning peningamagns myndi hafa í för með sér að öðru óbreyttu, valdi því að vara sú, sem skorturinn er á, sé einhvern tíma seld hærra verði en lögákveðið er. AuSvitað er jrœðilegur möguleiki á því, að hægt væri undir öllum kringumstæðum að halda verðlaginu föstu með algerri og alfullkominni skömmtun, og eins má náttúrlega segja, að fræðilegur möguleiki sé á því, að fleng- ingar hyrfu algerlega úr sögunni, ef þær væru bannaðar með lög- um. Dómprófasturinn og B. F. virðast báðir trúa því, að hvort tveggja sé orðið veruleiki í Rússlandi. Ef þessi mál væru rökrædd við dómprófastinn, má vel vera, að hann sæi og játaði, að hann hefur hér fullyrt of mikið, en því er því miður ekki að heilsa um B. F. I stefnu RáSstjórnarríkjanna í gjaldeyris- og verðlagsmálum hefur og komið skýrt fram, að valdhafarnir eru engan veginn sam- mála dómprófastinum og B. F. um það, að ekkert samband sé milli peningamagns, vöruverðs og vöruskorts. I öðru lagi telur B. F., að mér tjói ekki að vísa á viðskiptajöfn- urnar máli mínu til stuðnings, því að þær skýri ekki neitt, þótt þær séu rökréttar. Eg held því aftur á móti fram, aS nota megi þær til þess að skýra, í hverju villa prófastsins og B. F. er fólgin. En finnist mönnum auðveldara að skilja það á annan hátt, þá má mig vissulega gilda það einu. Þá er það rangt hjá B. F. hér að framan, að ég hafi í ritdónmum lagt þann skilning í kvantitetslögmálið, að sérhver breyting á gjald- eyrismagninu hljóti að hafa í för með sér tilsvarandi breytingu á vöruverðinu, og sést það greinilega á þessum orðum ritdómsins: „Sé verðmyndun ekki frjáls, en þó ekki um að ræða algera skömmt- un, og ákveði hið opinbera hærra eða lægra verð á vöru en svarar til markaSsaðstæðna. . . ., verður hún annað hvort óseljanleg eða skortur verður á henni.“ Eg átti með kvantitetslögmáli við það, að samband væri milli peningamagns, umferðahraða þess, vörumagns og vöruverðs, þannig að til breytinga á einum þessara þátta svar- aði breyting á öðrum, og þá sérstaklega, að aukið peningamagn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.