Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Blaðsíða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Blaðsíða 84
74 TIMARIT MALS OG MENNINGAR en gróin torfþök. Hann var ekki viS eina fjölina felldur, því aS honum var ekki nóg að gera fólki skráveifur, heldur reyndi að manga til við unga og fallega stúlku á bænum og koma sér í mjúkinn við hana, þótt það mistækist. Loks virðist hann hafa verið eitthvað riðinn við mjög sorglegt sjóslys, sem þarna gerðist, og var grunaður um að hafa fariö á flot á jafnnýtízkulegu fari sem trillubát. Hið eina í fari „þess gamla“, sem telja má dálítið úrtízkulegt, var ótti hans við sálmabókina. En það má nú maður manni segja, að ein- hverjar leifar gamalla uppeldisáhrifa verði eftir innan um hámenntun nú- tímans. I rauninni má skipa ViðfjarÖarundrunum, ekki fyrirferðarmeira en kverið er (153 bls.), í þrjá hluta. Þórbergur Þórðarson skýrði frá því í Bréfi til Láru, að hann væri jafnvígur á sex konar stfl: kancellistíl, fræðistfl, sögustíl, þjóð- sagnastíl, spámannsstíl og skemmtistíl. Síðari hluti bókarinnar, um undur þau, sem Þórbergur skrásetur eftir framburði samtíðarvitna, er skráður í fræðilegum sögustfl, nákvæmnin og samvizkusemin skín út úr hverri frásögn, svo að Ari Þorgilsson hefði ekki betur gert. Þórbergur skýrir rækilega frá heimildum sínum, og getur síðan hver maður skorið úr því fyrir sjálfan sig, hvort liann hýr yfir annarri og æðri vitneskju um „þann gamla“ en heim- ilisfólkið í Viðfirði. — Fyrir framan þennan hluta eru nokkurar gamlar sögur, bæði þjóðsagnir og mannfræði, og nýtur þjóðsagnastíllinn sín þar ágætlega, enda er sumt efnið býsna mergjað (Manndrápið í Hrafnkelsdal. Er andskot- anum alvara?). Báðir þessir hlutar bókarinnar eru góður skerfur til íslenzkra þjóðfræða, þjóðsöguritunar og menningarsögu. Samt getur varla hjá því farið, að upphaf bókarinnar, um fyrsta Við- fjarðarundrið, „Viðfjarðarskottu“, seni gekk ljósum logum hér í Reykjavík sólskinssumarið mikla 1939, verði lesandanum minnistæðast. Um Skottu er Þórbergur sjálfur sjónarvottur, svo að þar þarf engan að gruna, að neitt hafi skolazt til í minni né frásögnum. Og jafnvel þeir, sem loka öllum skiln- ingarvitum fyrir sögum af öðrum Skottum Islands eða óteljandi skýrslum sannorðustu manna um Þorgeirsbola, sem fleiri góð vitni eru til um en nokkurt annað ferfætt naut í landssögunni, — verða að láta svo lítið að trúa á Við- fjarðarskottu. Ég hef séð hana sjálfur, svo sorglega sem mér hefur verið vam- að þess að komast í bein kynni við nokkurn yfirnáttúrlegan fyrirburð. Skotta er nefnilega lítil stúlka, sem lék sér einn sumartíma á Freyjugötunni og Þór- bergur komst þá í kynni við. Hún er dóttir einnar af systrunum frá Viðfirði, bróðurdætrum dr. Bjöms Bjarnasonar, og vinátta þeirra Skottu og Þórbergs varð til þess, að hann kynntist síðan móður hennar og móðursystrum, sem sögðu honum frá hinurn Viðfjarðarundrunum. Skotta var ekki nema sex ára sumarið 1939. Ætla mætti, að hún hefði verið eins og álfur út úr hól, þegar hún allt í einu var komin í hina veraldar- vönu krakkaþvögu í Skólavörðuholtinu, og trúgjörn eða jafnvel hjátrúarfull, er hún var borin og barnfædd í Viðfirði undir liandarjaðri „þess gamla“. En nið- urstaðan varð sú, að Skotta tók forystu félaga sinna í bæði veraldlegum og and-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.