Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Blaðsíða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Blaðsíða 95
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 85 um því eins fullkomnar og tíðkazt hefur um skeið í Nýja Sjálandi, hlýtur maður að undrast mest hvað þessi enski háskólamaður biður í raun réttri um lítið fyrir hönd þjóðar sinnar. Hann talar um það sem hugsjón, að menn eigi að hafa til hnífs og skeiðar, tryggðir fyrir sjúkdómum, vanhæfni, örorku og elli, styrktir til að gifta sig, eiga hörn, komast í gröfina. Svo stórt og vold- ugt er hið nýja Bretland sem sagt í augum hans. Þá víkur sögunni að atvinnu- leysinu. Beveridge gerir að vísu ráð fyrir að menn séu tryggðir gegn atvinnu- leysi. í hinu nýja Hugsjónabretlandi framtíðarinnaar á að vera hægt að greiða 8Vj% manna atvinnuleysiseyri. Beveridge áætlar, að h. u. b. 110 milljónir punda skuli tiltækar að greiða atvinnulausum mönnum árlega úr tryggingasjóðum, upphæðin miðast við 1945; eftir áætluninni má gera ráð fyrir hálfri annarri milljón manna í stöðugu atvinnuleysi í hinu nýja Bretlandi. „Eg er háskólamaður", segir Beveridge. „Mér veitist erfitt að fullyrða, nema ég þykist viss. Og ég er enn ekki fyllilega viss um til hvaða ráða á að grípa gegn volæði og iðjuleysi.“ Spekingur, heyrist andvarpað í Englandi, ef einhver talar í þessum tóni. Að vísu segir Beveridge: „Iðjuleysið er geigvænlegasta meinið,“ og takist ekki að ráða bót á því, „verða umbætur í öðrum efnum að mestu leyti handa- hófskák“. Ennfremur: „Við verðum að koma í veg fyrir múgatvinnuleysi, hvað sem það kostar." Eitt vill hann þó bersýnilega ekki leggja í sölurnar til að útmá hið geig- vænlegasta allra meina, og það er hagkerfi auðvaldsins brezka. ldið eina, sem ekki má fórna fyrir velferð almennings í Bretlandi er kapítal- isminn. Það er ekki undravert, þó Beveridge þreytist ekki að kvarta yfir að hann viti ekki, hvernig á að útmá atvinnuleysi, úr því hann hugsar sér auðvalds- stefnu ríkjandi á Bretlandseyjum í framtíðinni. Hann talar um nauðsyn þess að láta rannsaka, hvernig hægt sé að losna við atvinnuleysi, — vill bersýni- lega ekki vita, að það mál er löngu fullrannsakað og fullleyst; sósíalismi er í senn fræðileg rannsókn og hagræn lausn á því máli, enda ekki til atvinnu- leysi í samvirkum ríkjum. Beveridge vill að vísu miða framleiðslu þjóðarinn- ar við þarfir hennar, en lalar ekki einu sinni utan að því, að þá verði að afmá hagkerfi kapítalismans, en það byggist á framleiðslu í gróðaskyni. Enn einu sinni á að leysa fermál hringsins. Enn einu sinni á að búa til gull úr óæðri málmum. Enn einu sinni á að lækna mannamein með því að gefa hundi „í nokkrar reisur" eitthvert samanhnoðað óæti; miðaldir, 'aftur miðaldir. Höfundinn dreymir um að e. t. v. megi leysa vandamál atvinnuleysisins með einhvers konar samtölum milli hástéttar og lágstéttar í Bretlandi, ein- hverjum samningum milli arðræningja og hinna arðrændu. „Hér í Bretlandi stöndum við í svo nánum tengslum hverir við aðra, að við getum komið okk- ur saman um flest, ef við ræðum um það,“ segir hann. Sannleikurinn er sá, að milli stétta í Bretlandi er dýpra haf staðfest en milli manna og dýra. Enskt lorð talar kumpánalega við hundinn sinn í stofu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.