Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Blaðsíða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Blaðsíða 16
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Nú treystum við því að leyfið hljóti að verða veitt, og eru þá enn möguleikar til að leggja a. m. k. hornstein að byggingunni í ár eða korna henni jafnvel undir þak. Skiptir öllu fyrir Mál og menningu, þegar farið er að byggja, að félagið geti lagt sem mest fé fram sjálft og átt sem mest í byggingunni þegar hún kemst upp. Utgáfa Kiljans á skáldskap Jónasar Hallgrímssonar Halldór Kiljan Laxness vinnur nú fyrir Mál og ntenningu að útgáfu sinni á skáldskap Jónasar Hallgrímssonar, en hann á einmitt í ár 150 ára afmæli, og fylgir ritgerð eftir Hall- dór um skáldið. Þessi minningarútgáfa sem á að verða skrautleg bók er verðlögð á 300 kr. til ágóða fyrir byggingu Vegamóta, og er mikils virði að sem flestir félagsmenn sýni Máli og menningu þann vinarhug á afmælinu að kaupa þessa útgáfu, enda mun varla þurfa að hvetja menn til þess svo eiguleg sem bókin verður. » Ohjákvæmileg árgjaldshækkun Frá því 1954 hefur árgjald Máls og menningar verið 100 krónur, en einmitt síðustu tvö árin hafa orðið miklar hækkanir á prentun, pappír, ritlaunum, burðargjaldi og öðrum til- kostnaði, og nú kemur til viðbótar hár tollur á bókapappír. Er því svo kontið að fyrir Mál og menningu er ekki nenta utn tvær leiðir að velja: að draga stórlega úr útgáfunni eða hækka árgjaldið. Stjórn félagsins telur ófært að minnka útgáfuna og hefur því valið síðari kostinn að hækka árgjaldið upp í 150 kr., en minni hækkun kemur ekki að neinu gagni. Mál og menning hefur að ttndanförnu gefið út tvær bækur og tímarit félagsins, en tíma- ritið svarar árlega til stórrar tuttugu arka bókar og er auðvitað miklu dýrara í útgáfu en venjuleg bók. Osk félagsstjórnarinnar hefur margoft verið að stækka tímaritið og láta það koma oftar út, en það hefur ekki verið hægt innan takmarka árgjaldsins þar sem dýrtíðin hefur sífellt aukizt. Ekkert tímarit sem vill vera og heita er lengur hægt að gefa út hér á landi undir 100 kr. áskriftargjaldi, hvað þá tvær hækur að auki. Argjaldshækkunin upp í 150 kr. gefur okkur því ekki möguleika til að stækka tímaritið né auka útgáfuna að neinu ráði, en ætti a. m. k. að tryggja félaginu að geta haldið útgáfunni vel í horfinu fyrst um sinn. Aukin útgáfa Mál og menning leggttr kapp á að auka fremur en minnka útgáfu sína, og vonumst við til að félagið stigi enn djarfari spor framvegis. Nýr bókaflokkur er í undirbúningi og leggjum við sem áður mesta áherzlu á frumsamdar íslenzkar hækur og að korna verkum ungra höfttnda á framfæri, eftir því sem efni standa tii, en þar næst að kynna erlendar nútímabókmenntir sem víðast að, og höfum m. a. í undirbúningi þýðingar á verkum eftir kínverska, indverska, rússneska og rúntenska höfunda, og höfum nýlega birt skáldsögtt eftir brasilíuhöfundinn Jorgc Antado. Sérílagi getuni við glatt félagsmenn með því að nú kemur loks þriðja bindið af Jóhanni Kristófer í þýðingtt Sigfúsar Daðasonar sem undanfarin ár hefur stundað frönskunám í París. Kr. E. A. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.