Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Blaðsíða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Blaðsíða 17
BERTOLT BRECHT Til hinna óbornu i. Scmnarlega lifi ég á myrkum tímum! Hi3 græskulausa or3 er fávíslegt. Slétt enni ber vitni um sljóleik tilfinninganna. Sá sem hlær á aðeins enn óheyrða hina hræðilegu frétt. Hvílíkir eru þessir tímar, þegar gengur næst glæpi að tala um tré. Því það boðar þögn um svo margar ódáðir. Sá sem gengur þarna rólegur yfir götuna er víst ekki lengur tiltækur vinum sínum sem í nauðum eru staddir. Það er satt: ég vinn ennþá fyrir brauði mínu. En trúið mér: það er aðeins tilviljun. Ekkert það sem ég geri veitir mér rétt til að eta mig mettan. Af tilviljun er mér hlíft. (Þegar heppni mín dvínar er ég glataður.) Menn segja við mig: Et þú og drekk! Gleð þig við feng þinn! En hvernig get ég etið og drukkið, þegar ég svipti hinn hungraða því sem ég et, og hinum dauðþyrsta er þörf á vatnsglasi mínu? Og þó et ég og drekk. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.