Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Qupperneq 25

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Qupperneq 25
GÓÐ TÍÐ Eða þá sprettan í túnunum! sagði afi minn. Ja það er nú líkastil, sagði þjófur- inn. Þvílík spretta! Amma mín stóð þeim fyrir beina. Þeir héldu áfram að ræða um tíðina til sjós og lands milli þess sem þeir sötruðu kaffið. Þegar þeir voru búnir með kaffið stóð þjófurinn upp og þakkaði fyrir sig með handabandi. Hann tók hattinn sinn uppúr gólfinu og bjó sig til að kveðja. Afi minn fylgdi honum útí húsasundið aftur og þjófurinn hélt áfram að þæfa hattinn sinn milli handanna. Ætlaðirðu kanski nokkuð að segja við mig áður en ég fer Björn minn? sagði þjófurinn. Nei, sagði afi minn. Þú hefur unnið verk sem guð getur ekki fyrirgefið. Þjófurinn varp öndinni og sagði lágt: Jæa Björn minn, ég þakka þér innilega fyrir kaffið og vertu sæll og gvuð styðji þig i bráð og leingd. Farðu sæll, sagði afi minn. En þegar gesturinn var að fara út- um krosshliðið með hattinn sinn. kall- aði afi minn á eftir honum og sagði: Æ viltu ekki taka með þér pokann þann arna og það sem í honum er geyið mitt. Mér stendur á asskotans sama um einn mópoka. Þjófurinn sneri við í krosshliðinu, kom og rétti afa mínum höndina aftur í þakklætisskyni, en mátti ekki mæla; hann beygði af meðan hann setti upp hattinn. Síðan axlaði hann mópokann að nýu og mismunaði sér með hann útum krosshliðið sömu leið og hann var kominn á þessari blessaðri tíð. 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.