Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Síða 28

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Síða 28
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Frú X: Ég skal segja þér nokkuð, Amalía! Nú sé ég, að þú hefðir átt að halda í hann! Manstu að ég var sú fyrsta sem sagði við þig: fyrirgefðu honum! Manstu eftir því? — Þú hefðir getað verið gift núna og átt eigið heimili. Manstu hvað þú varst hamingjusöm á jólunum í fyrra, þegar þú varst hjá foreldrum unnusta þíns uppi í sveit — hvernig þú lofsöngst heim- ilishamingjuna og vildir óðfús segja skilið við leikhúsið! — Já, Amalía mín: heimilið er bezt -— næst leikhúsinu — og börnin, -—- nei, þú skilur þetta ekki! M:lle Y setur upp fyrirlitningarsvip. Frú X drekkur nokkrar skeiðar úr hollanum, opnar þvínœst körjuna og tekur upp jólagjajirnar. — Nú skal ég sýna þér hvað ég var að kaupa handa anganórunum mínum. — Tekur upp hrúðu. — Viltu sjá! Þessa á Lísa að fá! Sérðu: hún getur hreyft augun og vikið til höfðinu! — Og hérna er tappabyssa handa Massa. — Dregur upp hanann á byssunni og skýtur á M:lle Y. M:LLE Y verður ónotalega við. FrÚ X: Varðstu hrædd? Hélztu ég ætlaði að skjóta þig? Ha? Svei mér, ég held þú hafir óttazt það! Ég hefði síður undrazt, ef þú hefðir viljað skjóta mig, af því ég hef staðið í vegi fyrir þér — ég veit þú getur aldrei gleymt því — þó það væri alls ekki mín sök. Þú heldur enn að ég hafi bolað þér frá Stóra leikhúsinu — en ég gerði það ekki! Ég gerði það ekki, þó þú haldir það! — Já, það er sama hvað ég segi: þú heldur samt það hafi ver- ið ég! — Tekur upp ísaumaða inniskó. — Og þessa hérna ætla ég að gefa bónda mínum. Þeir eru með lúlípönum sem ég hef saumað sjálf, náttúr- lega hef ég óbeit á túlípönum — en hann vill hafa túlípana á öllu. M:lle Y lítur upp úr blaðinu sínu háðsk og forvitnisleg á svip. FrÚ X stingur sinni hendi í hvorn skó. — Taktu eftir hvað Bob er fótsmár! Og þú ættir að sjá hvað hann gengur nettlega! Þú hefur aldrei séð hann í inniskóm! M:lle Y hlœr hátt. FrÚ X: Líttu á, ég skal sýna þér! — Lcetur inniskóna ganga á horðinu. M:lle Y hlœr hátt. FrÚ X: Og sjáðu nú: þegar hann er reiður, stappar hann niður fætinum svona: „Ah! Þessar fjandans vinnukonur: aldrei geta þær lært að bún til kaffi! Hú! Nú hafa bjálfarnir þeir arna ekki klippt lampakveikinn almenni- lega!“ Svo er dragsúgur, og honum verður kalt á fótunum: ,,TJff, hvað það 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.