Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Blaðsíða 29

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Blaðsíða 29
HIN STERKARI er kalt — að þessi forhertu fífl skuli ekki geta haldið logandi í ofninum!“ — Ilún nýr sólanum á öðrum skónum við ristina á hinum. M:lle Y skellihlœr. FrÚ X: Svo þegar hann kemur heim, byrjar hann á að leita að inniskónum sínum, sem María hefur sett undir skattholið .., Jahérna, mikil skömm er að skopast svona að manninum sínum. Hann er í rauninni ágætur — og bezti eiginmaður. Þú hefðir átt að eiga slíkan mann, Amalía! — Að hverju ertu að hlæja? Viltu segja mér það! — Og auk þess veit ég hann er mér trúr, sjáðu til, já, ég veit það! Hann hefur nefnilega sjálfur sagt mér .. . að hverju ertu að glotta? — að þegar ég var í leikför í Noregi, hafi tæfan hún Friðrika komið og reynt að tæla hann — geturðu hugsað þér nokkuð auvirðilegra? — Þögn. — Hún hefði átt að koma, þegar ég var heima: ég hefði rifið úr henni augun! — Þögn. — Það var lán að Bob sagði mér það sjálfur, svo ég frétti það ekki utan að! — Þögn. — En Friðrika var sosum ekki sú eina, get ég sagt þér! Ég veit ekki hvað veldur, en kvenfólkið er alveg hrjálað í manninum mínum. Það heldur sjálfsagt að hann hafi einhver áhrif á ráðningar við leikhúsið, af því hann vinnur í stjórnarráðinu! — Þú hefur kannski verið á hælunum á honum líka! ■—- Ég treysti þér aldrei nema í hófi —• en nú veil ég að hann kærði sig ekki um þig, og mér fannst þú alltaf hera einhvern kala til hans! Þögn. Þœr virða hvor aðra jyrir sér óöruggar. Frú X: Komdu heim til okkar í kvöld, Amalía, og sýndu að þú sért ekki reið við okkur — að minnsta kosti ekki mig! Ég veit ekki hvers vegna, en mér finnst sérstaklega ónotalegt að vera ósátt einmitt við þig. Kannski það sé vegna þess ég stóð í vegi fyrir þér þarna um árið -— Hœgar — eða — ég veit svei mér ekki — hvers vegna eiginlega! Þögn. M:lle Y starir forvitntslega á frú X. Frú X — liugsi —: Það var svo kynlegt með kunningsskap okkar: þegar ég sá þig fyrst, var ég hrædd við þig — svo hrædd að ég þorði ekki að sleppa sjónum af þér: hvert sem ég sneri mér, var ég alltaf í námunda við þig ■— ég þorði ekki að vera óvinur þinn, þess vegna varð ég vinur þinn. En það var alltaf einhver misfella á, þegar þú komst heim til okkar, af því ég fann að maðurinn minn gat ekki þolað þig — og þá leið mér hálf ónotalega, eins og þegar maður er í fötum sem fara illa; þess vegna reyndi ég eftir 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.