Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Síða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Síða 55
ÞORCEIR HÁVARSSON Hér fer Þorgeir fram á hvorki meira né minna en allt þa'ð, sem máli skiptir lifandi mann, þ. e. mat, eld, svefn, hann á allt undir högg aff sækja lijá öffrum, lífsskoðun hans reynist haldlaus frammi fyrir höfuffskepn- unum. Langi hann til aff vinna frægffarverk síðar meir, verður hann að sætta sig viff aff eiga allt undir manna ténaffi effa tortímast ella. Hann sýnir það að vísu síðar í sögunni, aff hann er ósmeykur að mæta dauffa sínum, þegar hann virðist ekki lengur um flúinn, þegar atvikin hafa hreint og beint lagt upp í hendurnar á honum tækifæriff til aff svna hugdirfff; hér á ég viff þaff, þegar hann hangir í hvönninni og síðar, er hann stend- ur á skerinu úti fyrir strönd írlands. En finnist honum ekki ástæða til aff ganga dauðanum á hönd, eins og hér er um að ræffa, þ. e. aff búa sjálfur til dauffastundina, og þá á ég við, aff hann neitaffi því aff biffj- ast gistingar, en settist undir bæjarvegginn og yrffi þar úti, þá verffur hann aff gjöra svo vel aff brjóta odd af oflæti sínu og viffur- kenna mikilvægi þeirra hluta, sem ekki færa neinum ódaufflegan orffstír, sem er hiff friff- sæla líf sjálft. Sú skefjalausa sérhyggja, sem Þorgeir er fulltrúi fyrir, er merkt dauff- anum og er afsprengi dauðahyggjunnar, ef svo mætti kalla, aff dómi skáldsins. Strax í bernsku verffa frægffardraumar Þorgeirs fyrir barðinu á raunveruleikanum. Bls. 15: „Þorgeir Hávarsson sat á vallar- garffi og sá til þá er faffir hans var veginn." Bls. 16: „Sveinninn undraffist er faðir hans var svo auffveldlega dauffur, hafði þó átt við berserki í Danmörku og fariff báli og brandi fyrir vestan haf; en sú hafði verið trúa sveinsins aff faffir hans væri einn mestur garpur á Norffurlöndum." Hér hefst harmsaga Þorgeirs Hávarsson- ar; hún endar úti í Frakklandi, þar sem liann reikar um í skógi nokkrum, bitinn höggormi. Bls. 252: „Og nú setur aff honum klígju og þvínæst harm af því hversu ráðast vilja þau fræði er hann nam við móffurkné." Þessir tveir atburðir eru einskonar enda- stólpar á æviferli Þorgeirs, milli þeirra er festur söguþráður hans. Þar speglast í höf- uðdráttum hið sama og sagt er hér: von- brigði, sem hann lætur sér þó ekki segjast viff. En ekki síður hin stöðuga viðleitni til aff samhæfa ímyndaðan heim, sem skáld- skapur og fjarlægðarrómantík liafa tildrað upp, raunveruleikanum. Ætla ég nú aff fylgja Þorgeiri eftir í sögunni. Höfundur lýsir í upphafi ýmsum viff- brögðum persónunnar heima á Reykjahól- um. Þorgeir er þá enn í æsku. Bls. 29 t. d.: „Svo elskur gerðist Þorgeir aff járni, aff liann bar heim í rekkju sína ryðjárn, sem hann fann á förnum vegi, og svaf á því.“ Þegar Þormóður sér hann birtast alvopn- aðan um bjarta vornótt á Reykjahólum og spyr hann, hvers vegna hann vaki, segir Þor- geir, bls. 31: „Fyrir því, svarar hermaffur- inn, verður mér eigi svefnsamt, aff eg leiði hug aff þeim mönnum, hvar vera muni nú, er þess sé verðir aff eg drepa þá.“ Á bls. 46: „Þorgeir Hávarsson kom að máli við Þorgils frænda sinn í stofu hans aff Reykjahólum einhvern dag; liann var gyrffur saxi vondu og hafði spjót í hendi og bar skjöld fyrir sér.“ — Þorgils spyr hvers vegna hann heilsi ekki. Bls. 46: „Þaff þyki mér heldur lítilmannlegur siffur að heilsa mönnum, mælti Þorgeir Hávarsson. Máttu lilæa að mér vild þína.“ Þegar Þorgils segir honum, aff meiri far- sæld sé að vinna „en eigra siiffrá land aff manndrápum“ (bls. 48), þá tekur Þorgeir aff vitna í móður sína og gerir þaff síffan til hinzta dags. Þegar hann kemur frá því að vega Jöður, segir hann við frænda sinn, bls. 51: „Sýnt er nú hvaff mér duga vopnin frændi, þótt flösur séu í eggju. Enda hefur móðir mín þaff mælt aff eg skuli höggva menn.“ Fara nú hér á eftir nokkur tilsvör Þor- 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.