Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Qupperneq 71

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Qupperneq 71
BLOM dag. Nei, ást var ekki til í raunveru- leikanum. Hitt var annað mál, að mannfólkið var eigingjarnt, hagsýnt — og auk þess haldið sterkri eðlun- arhvöt svo sem önnur dýr merkurinn- ar. Þessir hlutir orsökuðu blekking- una — sjúkdóminn, kallaðan ást, en þessi sjúkdómur var algengasta yrk- isefni skálda. Ástin var ópíum fólks- ins, máske nauðsynlegt ópíum, enda þótt það gerði það sjúkt um lengri eða skemmri tíma. En ástríðan til að öðlast sjúkdóminn virtist því í blóð borin í líkingu við fíkn sumra í áfengi, tóbak og önnur eiturlyf, sem unnu gegn eðlilegri heilbrigði. Eftir að liafa kynnzt þessum skoð- unum hans vildi hún ekki daðra við hann. Þrátt fyrir það hafði hún ekki til fulls sloppið við áhrif af þeim. 1 einu af nýjustu ljóðum sínum skop- aðist hún að ást karlmannsins. En það var fremur slæmt Ijóð. Annars var kveðskapur hennar bölsýnisvæll- inn einn, svo sem byrjaði nútíma- skáldi. Hún sagði það hefði verið dásam- legt í útlöndum og hóf að segja hon- um undan og ofan af utanlandsdvöl sinni. En þegar til kom, hlustaði hann aðeins á hana án áhuga. Hún fann það og hafði innan skamms ekkert að tala um annað en vorið og veðr- ið, byrjaði að reykja. „Hvað ætlarðu að gera í sumar?“ spurði hann. Hún blés frá sér reyknum, gerði sér upp örlítinn geispa og horfði á hann gegnum tóbaksreykinn. „Ég ætla að fara að gifta mig.“ Hann leit forviða á hana. „Gifta þig?“ „Já, er það svo furðulegt?“ „Alls ekki. Hverjum?“ „Ársæll Grímsson heitir hann.“ „Ársæll frændi?“ „Já,“ svaraði hún og hló, „jafnvel þótt hann sé frændi þinn.“ Þögn. „Nú hann er sjálfsagt ekki verri en hver annar,“ sagði hann að lokum. „Þetta var ekki fallegt að segja. Auðvitað er hann í mínum augum betri en aðrir menn — og honum þyk- ir vænt um mig . ..“ Hún áttaði sig ekki fyrr en of seint á því, að eiginlega vildi hún ekki hafa sagt þetta síðasta — roðnaði. Og eins og til að bæta úr því sló hún þéttings- fast á öxl honum og sagði i gáska: „Heldurðu, að þú ættir ekki að óska mér til hamingju, drengur?11 „Ég óska þér til hamingju,“ sagði hann ólundarlega. „Þakk —. Við kynntumst úti í vel- ur.“ „Það var og.“ Eftir nokkra þögn bætti hann við hvatskeytlega: „Og þú vilt þetta heldur en búa með mér?“ Hún brá litum. „Hvað áttu við? Búa með þér? Búa með þér ógift, áttu við?“ „Ja, gift eða ógift. Það skiptir engu 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.