Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Qupperneq 78

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Qupperneq 78
TIMARIT MALS OG MENNINGAR in, sem kröfugöngumenn tóku úr her- búöum, voru talin, og vopnin, sem skilað hefur verið fram að þessu, fara ríflega fram úr þeirri tölu, enda þótt mikið af vopnum sé enn falið. Maður að nafni Dénes Horvath út- býtti vopnum meðal námumanna í Pécs. Síðustu árin hafði hann húið skammt frá Pécs, í Konló, og stundað læknisstörf. Þegar hann var beðinn um að sýna skilríki sín, hvarf hann, en kom aftur fram uppreisnardagana í október. Fyrir nokkrum vikum stofnuðu verkamenn, er vildu koma á ró og reglu, til fjöldagöngu til stuðnings við Kadarstjórnina. Þá var ráðizt á þessa friðsömu kröfugöngumenn. Um fjörutíu af árásarmönnunum voru handteknir, og þrjátíu og tveir þeirra viðurkenndu, að þeir hefðu verið sendir ásamt vopnum sínum frá Vest- urlöndum. Ég held, að þessi fáu dæmi, sem valin eru af handahófi, sýni, hvernig réttmæt reiði almennings tengdist til- raun til vopnaðrar gagnbyltingar, sem sumpart var undirbúin erlendis. Þann 23. okt. hófst lýðræðissinnuð alþýða Ungverjalands handa um að binda endi á völd Rakósí-Gerö-klík- unnar, sem bæði var mótsnúin alþýðu og lýðræði, og að byggja upp sósíal- isma með því að endurreisa pólitískt og efnahagslegt lýðræði. En frá upp- hafi blönduðu gagnbyltingarsinnar sér í hreyfinguna og tóku síðar stjórn hennar í sínar hendur. Þann 22. okt. héldu stúdentar fjölmarga fundi og ákváðu að taka frumkvæðið með frið- samlegri kröfugöngu daginn eftir, nokkrir vopnaðir menn reyndu að ná á sitt vald prentsmiðju til þess að prenta þar flugmiða. Þeir flýðu, þeg- ar lögreglan kom á vettvang. Þegar kröfugangan var stödd fyrir framan þinghúsið, settust þeir um útvarps- stöðina, reyndu að hertaka vopnabúr. og aðrir hernaðarlega mikilvægir staðir urðu einnig fyrir árásum. Það var þá, að Gerö bað um aðstoð þeirra sovéthersveita, er bækistöðvar hafa í Ungverjalandi samkvæmt Varsjár- samningnum. A sama tíma gerðu vopnaðir hópar árásir á flokksbygg- ingar í Ujpest, Kispest, Pestlérine, Albertfalva og í 13. borgarhverfi, og náðu þeim á vald sitt. Þann 26. voru allar flokksbækistöðvar úthverfanna í umsátursástandi og þann 30. voru aðalflokksstöðvarnar í Búdapest tekn- ar herskildi. Þar voru um fimmtíu manns vægðarlaust myrtir, þar á meðal ritari félagsstjórnar, kunnur andstæðingur Rakósís, rakari að iðn. og einnig hernaðarsendinefnd, sem þar var stödd af tilviljun. Allt þetta gerðist á þeim tíma, er forseti lands- ins og mikill hluti ríkisstjórnarinnar voru kommúnistar. Að morgni hins 25. var birt sam- tímis á mörgum stöðum í borginni skipun um að taka af lífi meðlimi pólitísku lögreglunnar. Mannaveið- 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.