Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Page 44

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Page 44
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Kína. Það var eins og margar aldir væru á milli. Eigi að síður hefur þessi sveitaiSnaSur ómetanlega þýSingu, ekki aSeins fyrir sveitirnar sjálfar, heldur fyrir þjóSarbúskap Kínverja í heild. Af slíkum ofnum hafa veriS hyggSar þúsundir, og þegar þeir hafa allir veriS teknir í notkun framleiða þeir árlega miljónir lesta af járni. A árinu 1958 var gert ráð fyrir að alls yrðu byggðir í Kína 13.000 litlir járnbræðsluofnar, sem mundu geta framleitt 20 miljónir lesta árlega, ef þeir ynnu allir með fullum afköstum. Ur járninu vinna þeir sjálfir landbúnaðarverkfæri. Meðal annars sá ég litla traktora, sem þeir höfðu í smíðum og vantaði aðeins vélina. Aburðinn framleiða þeir líka sjálfir með allfrumlegum hætti. Þeir nota jarðefni, rikt af gróðurefnum, og blanda það með gerlagróÖri, sem jieir rækta sjálfir. Að þessu vinna ungir menn, sem sendir hafa verið á námskeið til borg- anna til þess að læra þetta, og virðast kunna vel til verks. Að minnsta kosti reyndist áburðurinn vel. Það er ekki minnsti vafi á því, að jiarna eru þeir konmir vel á veg með að útrýma mismuninum milli sveita og borga. Eftir nokkur ár verður Jiarna ekki um venjulega sveit og sveitastörf að ræða, né heldur verður þetta borg. Það verður um algerlega nýja lífshætti að ræða, jiað verður hvorki sveit né borg í hinum gamla skilningi. Það gengur enn betur að afmá aðgreininguna milli líkpmlegrar og andlegrar vinnu. Það má heita að Jiarna séu allir í skóla eða að læra og allir vinna líkamlega vinnu. Að þessu er raunar unnið af miklu kappi alls staðar í Kína og ég mun víkja nánar að Jiví. Eftir er ])á að athuga ])á spurningu, sem flestir munu hafa hug á að fá svar við og er raunar eitt merkilegasta viðfangsefni sósíalismans eins og sakir standa: Tekst ])eim að koma á konnnúnisku þjóðskipulagi eftir Jressum leið- um? Forstöðumenn kommúnunnar, sem við heimsóttum, efuðust ekki um ])að. Ég spurði þá hvort það drægi ekki úr áhuga manna að lífsgæöunum væri ekki úthlutað eftir afköstum. Þeir sögðu að svo væri ekki, því færi fjarri. Við höf- um annan og miklu betri og fullkomnari aflvaka til þess að glæða áhugann, sögðu þeir, og ])að er félagsþroski fólksins, hin samfélagslega vitund þess og siðferðisstyrkur. Og þeir bættu því við, að í rauninni litu þeir allir á sig sem hermenn. Ég ræddi síðar allýtarlega um þetta við Jung Lung-kvei, forstjóra hagfræði- deildar áætlunarnefndar ríkisins, en hann gaf mér ýmsar verðmætar upplýs- ingar og frá honum hef ég ýmsar þær tölur, sem ég hef nefnt hér. Hann var miklu efagjarnari, og ég sá það oft í blöðum og tímaritum að það var varað 34
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.