Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Page 58

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Page 58
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR eiga sér stað en þær, sem urðu á fyrstu öldum kristni. Sú stórbylting, sem varS á hugsunarhætti manna viS hinn nýja siS áriS 1000, orkaSi mun minna á nafngiftir Islendinga en yfir- borSsleg kynni af útlendum þjóSum á vorum dögum. Eitthvert fyrsta útlenda nafniS, sem virSist hafa borizt hingaS eftir kristnitöku, var heitiS Magnús. Nú vill svo skemmtilega til, aS vér vitum allmikiS um uppruna nafnsins í Nor- egi og á íslandi. í konungasögum ís- lenzkum segir frá því, er Alfhildur vinkona Ólafs helga fæddi honum son. Sveinninn fæddist um nótt og þótti mjög ólíflegur, en enginn þorSi aS vekja Ólaf konung aS spyrja hann, hvaS hinn nýfæddi sonur hans ætti aS heita. En þar var viSstaddur Sighvat- ur skáld frá Apavatni, og réS hann því, aS piltinum var gefiS nafniS Magnús. Um morguninn var konungi sagt frá tiltæki Sighvats, og lét hann sér fátt um finnast og spurSi skáldiS: „Hví lézt þú Magnús heita? Ekki er þaS vort ættnafn.“ Sighvatur svar- aSi: „Ég lét heita eftir Karlamagnúsi konungi. Þann vissa ég konung bezt- an í heiminum.“ Engin ástæSa er til aS efast um, aS saga þessi sé sönn. Vér getum naumast láS Ólafi kon- ungi, þótt honum þætti undarlega til nafns valiS. BæSi var, aS nafniS hef- ur þótt útlenzkulegt og óvenjulegt, enda braut þaS mjög í bága viS nafnasiSi norsku konungsættarinnar, eins og Ólafur minnir skáldiS á. Sighvati mun naumast hafa komiS til hugar, aS þetta konunglega nafn, sem hann valdi eina andvökunótt handa nýfæddum launsyni konungs, myndi síSar verSa eitt algengasta nafn á Islendingum. NafniS barst brátt til íslands. Magnús Ólafsson varS konungur yfir Noregi og hlaut viSurnefniS hinn góSi, en eftir hon- um lét Þorsteinn SíSu-Hallsson son sinn heita Magnús. Magnús Þor- steinsson mun vera fyrsti Islending- urinn, sem svo hét. Hann var afi Magnúsar Einarssonar biskups, sem lézt áriS 1148, eSa um þaS bil einni öld síSar en Magnús konungur. Nafn- iS hélzt meS afkomendum Magnúsar Þorsteinssonar, en brátt tóku aSrar ættir þaS upp, og er óþarft aS rekja þá sögu lengur. NafniS Magnús er latneskt og merkir „mikill“, sem kunnugt er. í rauninni var þaS viSurnefni Karls keisara. Eflaust hefur Sighvati skáldi og Þorsteini SíSu-Hallssyni veriS fullkunnugt um, hvaS nafniS merkti, en hitt er ósennilegt, aS allir foreldr- ar, sem valiS hafa sonum sínum þetta nafn síSan, liafi skiliS merkingu þess. En einmitt um svipaS leyti fara aS berast hingaS nöfn, sem alþýSa manna hefur ekki skiliS merkingu þeirra. VerSa þá fyrst á vegi vorum nokkur ensk nöfn, sem munu hafa 48
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.