Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Qupperneq 63

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Qupperneq 63
ÞÆTTIR UM MANNANOFN OG NAFNGIFTIR lagður á þann hluta ættartölunnar, sem veit að Dagstygg risakonungi, enda hefði sá ágæti maður átt að hafa verið uppi á fyrri hluta 8. aldar. Hitt er miklu sennilegra, að Dag- styggur risakonungur hafi verið forn- aldarsagnahetja, sem tengd var við ætt landnámsmannsins og afkomenda hans, eftir að fornaldarsagan var skráð. Þórður prestur í Laufási hefur kynnzt Dagstyggs-nafninu af slíkri sögu. Nokkru yngri en Dagstyggur Þórðarson í Laufási var Dagstyggur nokkur Jónsson, sem átti heima á Vesturlandi. Faðir hans hefur ef til vill kynnzt þessu nafni af fornaldar- sögu eins og presturinn í Laufási. Nafn þriðja bróðurins í Laufási er tvímælalaust tekið úr fornri sögu, þótt ekki sé unnt að fullyrða, hver hún hefur verið. Einhver frægastur af fornum köppum var Hildibrandur Húnakappi, en fleiri fornaldarsagna- hetjur munu þó koma til greina. Á 13. öld er getið tveggja manna, sem hétu þessu nafni. Samtíma við þá Þórðarsonu í Lauf- ási var prestur þar, sem Erpur hét. Ekki er ósennilegt, að Erps-nafnið sé tekið úr fornum hetjusögum, en svo hét bróðir þeirra Hamðis og Sörla. Þetta heiti hafði lítt tíðkazt á íslandi, en svo hafði heitið tengdafaÖir Braga skálds, Erpur lútandi, sem mun hafa verið uppi um 800. Annars kemur nafnið sjaldan fyrir. Eini íslending- urinn, sem hét þessu nafni fyrir daga Erps jnests og getið er í heimildum, var Erpur, leysingi Auðar djúpúðgu. En sá Erpur mun hafa verið péttnesk- ur að ætt og nafni, enda varöveittist nafnið ekki hér, svo að vitað sé. Þórður prestur í Laufási var ekki sá eini, sem virðist hafa valiÖ börn- um sínum nöfn eftir fornum sagna- persónum. Á 12. öld var uppi maður, sem hét Búi, og væri freistandi að ætla, að nafnið hafi verið sótt til Jómsvíkinga sögu. Og frá sömu sögu gæti nafniö Vagn verið runnið, sem kemur fyrir á 13. öld. Frá Ragnars sögu loðbrókar viröist Randalín vera komin. Þetta kvenmannsnafn kemur fyrir hjá Oddaverjum á 13. öld, en nokkru fyrr höfðu þeir tekiö upp nafnið Ilálfdan, sennilega eftir forn- um sögum. Og á 13. öld hafa þeir veriÖ farnir að lesa Karlamagnúss sögu, því að nafniö Karlamagnús kemur þá fyrir hjá Oddaverjum. Fað- ir Karlamagnúsar þessa hét Magnús Agnar, og er það elzta dæmi um Agn- ars-nafnið á íslandi. Það mun senni- lega vera tekið úr Ragnars sögu loð- brókar eins og Randalín. Annars voru Oddaverjar undarlega frjáls- lyndir um nafnaval og innleiddu mörg útlend nöfn. Er skemmtilegt að bera það saman við hina heilbrigðu íhaldssemi Haukdæla, sem varðveittu forn ættnöfn um langt skeið. Nafniö Hjálmar kemur fyrst fyrir hér á 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.