Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Qupperneq 77

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Qupperneq 77
ÞÁTTUR DRÓTTKVÆÐA í SÖGU H EIMSBÓKMENNTANNA nokkurn tíma orðið sínum samtímamönnum. Hlutverk dróttkvæða var veru- lega frábrugðið hlutverki bókmennta í venjulegri merkingu orðsins. Annars vegar trúðu menn kvæðum betur en nokkurn tíma síðar, af því að vegna ófull- kominnar höfundarmennsku gátu þau ekki haft inni að halda neitt nema raun- verulegar staðreyndir, og upphugsanir í þeim hefðu aðeins verið lygi og ekk- ert annað. Einmitt vegna þessa gátu kvæðin verið pólitísks efnis eða verzlunar- legs, lögfræðileg heimild, sönnun og sýknun. Hins vegar voru í kveðskapnum enn öflugar leifar af töfrahlutverki orðsins, þar sem kveðskapartegundirnar er voru hentugastar til að kalla fram höfundarsjálfsvilund, áttu sér á þeim tíma raunhæfan tilgang. Einmitt í slíkum kveðskapartegundum hlaut töfra- hlutverk orðsins framar öðru að minna á tilveru sína. Ekki er það tilviljun ein að eddukvæðin komu ekki inn á svið dróttkvæða- skáldanna. Jafnvel þótt einhver þeirra hefðu verið höfundar eddukvæða sem vér þekkjum, er sú mikilvæga staðreynd vafalaus að hefðin viðurkennir þau ekki sem höfunda þeirra, það er að höfundarsjálfsvitund kemur ekki fram í sambandi við eddukvæðin. Þetta er fullljóst. í eddukvæðum voru ekki, fremur en í epískum kveðskap yfirleitt eða óbundnu máli, skilyrði til þess að formið væri tiltölulega sjálfstætt né til þess að höfundarsjálfsvitund skapaðist um það. Form þeirra var of einfalt til að menn fyndu nægilega til þess. Þessi kvæði höfðu þýðingu vegna innihalds, vegna sammannlegrar merkingar efnisins, það er vegna hins almenna og dæmigerða i þeim. Satt að segja hafa þau sennilega verið talin vera sagnfræði. En í rauninni hafa sögulegir atburðir vafalaust orðið fyrir verulegri umvinnslu í þeim. Með öðrum orðum: í þessum kvæðum eru augljós drög til listrænnar upphugsunar, það er raunverulegrar bók- menntasköpunar hvað efni snertir. Einmitt vegna þessa standa þau bókmennta- smekk nútímans nær en dróttkvæðin, og einmitt af sömu ástæðu var ekki unnt að viðurkenna höfund þeirra. í rauninni var það svo að hefðin viðurkenndi aðeins höfund forms, ekki efnis. Viðurkenning á höfundi efnis varð ekki til fyrr en löngu seinna. í forníslenzkum bókmenntum á hún sér yfirleitt hvergi stað. Einkenni dróttkvæða geta komið fram í fornum persónulegum kveðskap bæði annarra þjóða og einkum i persónulegri ljóðagerð fyrir ritöld, ef slíkur kveðskapur varðveittist. Aftur á móti er sannleikurinn sá að alls staðar hefur mjög lítið varðveitzt af slíkum kveðskap, en þó líklega hvergi eins vel og á íslandi. Helzto pínkenni dróttkvæða koma fram í elztu persónulegum kvæðum írsk- 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.